Segja maðk í mysunni með miða Björns Steinbekk Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2016 19:31 Þessir stuðningsmenn Íslands voru með miða sem voru teknir gildir. vísir/epa Ýmislegt bendir til þess að einhverjir íslenskir aðdáendur hafi verið sviknir af Birni Steinbekk með miða á leik Íslands og Frakklands.Hér má sjá fólk hópast saman í bið eftir miðum.Þegar í ljós kom að færri fengu miða en vildu á leik Íslands og Frakklands leituðu margir annarra leiða til að fá miða. Einn þeirra sem hafði milligöngu um miða var Björn Steinbekk. Afhending á miðunum virðist hafa dregist. Tuttugu mínútum fyrir leik mætti blaðamaður Vísis fólki sem var að leita að Birni. Inn á hópnum Ferðagrúppa fyrir EM 2016 eru dæmi um fólk sem hafði ekki haft upp á Birni fyrir leik. Einnig ritar þar einn færslu þar sem hann sakar Björn um að selja falsaða miða. Honum og hans hóp hafi í það minnsta ekki verið hleypt inn á völlinn með þá miða. Vísir náði tali af Birni tæpri klukkustund fyrir leik og þá sagðist hann vera á hlaupum um borgina og hafði ekki tíma til að ræða við blaðamann. Nú, þegar ásakanir um falsaða miða hafa komið upp, næst ekki í Björn. Miðarnir hjá Birni kostuðu frá 43.000 krónum til 67.000 króna. Miðarnir, í gegnum UEFA kostuðu 6.500 krónur til 27.000 krónur.Uppfært 19.55 Enn aðrir fengu miða sem hleypti þeim inn á völlinn. Þegar þangað var komið er að minnsta kosti einn sem lenti í því að vera umkringdur Frökkum þrátt fyrir að hafa fengið loforð um að lenda með Íslendingum í stúkunni. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Ýmislegt bendir til þess að einhverjir íslenskir aðdáendur hafi verið sviknir af Birni Steinbekk með miða á leik Íslands og Frakklands.Hér má sjá fólk hópast saman í bið eftir miðum.Þegar í ljós kom að færri fengu miða en vildu á leik Íslands og Frakklands leituðu margir annarra leiða til að fá miða. Einn þeirra sem hafði milligöngu um miða var Björn Steinbekk. Afhending á miðunum virðist hafa dregist. Tuttugu mínútum fyrir leik mætti blaðamaður Vísis fólki sem var að leita að Birni. Inn á hópnum Ferðagrúppa fyrir EM 2016 eru dæmi um fólk sem hafði ekki haft upp á Birni fyrir leik. Einnig ritar þar einn færslu þar sem hann sakar Björn um að selja falsaða miða. Honum og hans hóp hafi í það minnsta ekki verið hleypt inn á völlinn með þá miða. Vísir náði tali af Birni tæpri klukkustund fyrir leik og þá sagðist hann vera á hlaupum um borgina og hafði ekki tíma til að ræða við blaðamann. Nú, þegar ásakanir um falsaða miða hafa komið upp, næst ekki í Björn. Miðarnir hjá Birni kostuðu frá 43.000 krónum til 67.000 króna. Miðarnir, í gegnum UEFA kostuðu 6.500 krónur til 27.000 krónur.Uppfært 19.55 Enn aðrir fengu miða sem hleypti þeim inn á völlinn. Þegar þangað var komið er að minnsta kosti einn sem lenti í því að vera umkringdur Frökkum þrátt fyrir að hafa fengið loforð um að lenda með Íslendingum í stúkunni.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira