Samuel Umtiti mun spila sin fyrsta landsleik fyrir Frakkland þegar gestgjafararnir á EM mæta Íslandi.
Flautað verður til leiks á Stade de France klukkan 19.00, en lesa má beina textalýsingu frá leiknum héðan.
Umtiti kemur inn í stað Adel Rami sem er í banni og Moussa Sissoko kemur inn í stað N'Golo Kante sem er einnig í banni.
Allt byrjunarlið Frakklands má sjá hér að neðan.
Byrjunarlið Frakklands: Lloris (c) – Sagna, Koscielny, Umtiti, Evra – Pogba, Matuidi – Sissoko, Griezmann, Payet – Giroud.
Byrjunarlið Frakklands: Umtiti byrjar í miðri vörninni
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn




„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti


„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn