Það er óhætt að segja að hundruð Íslendinga hafi hitað vel upp fyrir stórleik Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum EM við Moulin Rouge í gærkvöldi. Víkingahróf og Áfram Ísland heyrðist óma á milli þess sem Frakkar sungu þjóðsönginn sinn.
Franska sjónvarpið var á meðal þeirra sem mættu á svæðið og vildu greinilega fá víkingarhrópin beint í æð. Fengu þau nóg fyrir mætinguna og gott sjónvarp.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, mætti við O'Sullivans í kvöld og myndaði hressa Íslendinga.
Þrumustuð og víkingahróp við Rauðu mylluna
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið



„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti

„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti



„Gott að vera komin heim“
Íslenski boltinn


„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn