Íþróttalína Beyonce slær í gegn Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:45 Mynd frá opnun Ivy Park í Topshop í London. Glamour/Getty Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima? Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour
Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima?
Mest lesið Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Leið eins og Woody Allen með brjóst Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour