Lars: Eiður Smári er mikilvægur þó hann spili ekki mikið Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 09:31 Eiður Smári spilar ekki mikið en er mikilvægur í hópnum. vísir/Vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki mikið fengið að spila á EM 2016 með íslenska landsliðinu. Hann kom inn á í seinni hálfleik gegn Ungverjalandi en þar með er það upptalið. Eiður var ónotaður varamaður í lokaleik riðlakeppninnar gegn Austurríki og á móti Englandi í 16 liða úrslitunum þar sem strákarnir okkar unnu 2-1 sigur og komust í átta liða úrslitin. Þrátt fyrir að spila ekki mikið er mikilvægi Eiðs Smára í leikmannahópnum mikið og Lars Lagerbäck er ánægður að hafa þennan reynslubolta með íslenska liðinu á EM. „Eiður er mikilvægur leikmaður þó hann spili ekki mikið. Það er mjög jákvætt fyrir okkur,“ sagði Lars á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í dag. Jón Daði Böðvarsson, framherji Íslands, er búinn að byrja alla leikina á meðan markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi situr á tréverkinu en hann ber eðlilega mikla virðingu fyrir Eiði. „Eiður er einn af þeim leimönnum sem ég ólst upp við að horfa á. Hann hefur átt frábæran feril og ég lít upp til hans,“ sagði Jón Daði Böðvarsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Veit ekki af hverju ég fékk þennan stimpil Jón Daði Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 1. júlí 2016 09:01 EM í dag: Kom labbandi frá Nasaret alla leið á tánum Nýr dagur er runninn upp í Annecy og tuttugasti þáttur af EM í dag sendur út. 1. júlí 2016 09:00 Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hefur ekki mikið fengið að spila á EM 2016 með íslenska landsliðinu. Hann kom inn á í seinni hálfleik gegn Ungverjalandi en þar með er það upptalið. Eiður var ónotaður varamaður í lokaleik riðlakeppninnar gegn Austurríki og á móti Englandi í 16 liða úrslitunum þar sem strákarnir okkar unnu 2-1 sigur og komust í átta liða úrslitin. Þrátt fyrir að spila ekki mikið er mikilvægi Eiðs Smára í leikmannahópnum mikið og Lars Lagerbäck er ánægður að hafa þennan reynslubolta með íslenska liðinu á EM. „Eiður er mikilvægur leikmaður þó hann spili ekki mikið. Það er mjög jákvætt fyrir okkur,“ sagði Lars á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í dag. Jón Daði Böðvarsson, framherji Íslands, er búinn að byrja alla leikina á meðan markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi situr á tréverkinu en hann ber eðlilega mikla virðingu fyrir Eiði. „Eiður er einn af þeim leimönnum sem ég ólst upp við að horfa á. Hann hefur átt frábæran feril og ég lít upp til hans,“ sagði Jón Daði Böðvarsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Veit ekki af hverju ég fékk þennan stimpil Jón Daði Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 1. júlí 2016 09:01 EM í dag: Kom labbandi frá Nasaret alla leið á tánum Nýr dagur er runninn upp í Annecy og tuttugasti þáttur af EM í dag sendur út. 1. júlí 2016 09:00 Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49 „Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Veit ekki af hverju ég fékk þennan stimpil Jón Daði Böðvarsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Annecy í morgun. 1. júlí 2016 09:01
EM í dag: Kom labbandi frá Nasaret alla leið á tánum Nýr dagur er runninn upp í Annecy og tuttugasti þáttur af EM í dag sendur út. 1. júlí 2016 09:00
Birkir Már man vel eftir því þegar hann sigraði hlaupabrettið í Bolungarvík Bakvörðurinn eldfljóti tók vel á því í jólafríi vestur á fjörðum. 1. júlí 2016 08:49
„Ef einhver meiðir annan leikmann á hann erfiðan dag í vændum“ Aron Einar Gunnarsson æfði ekki í gær en Lars Lagerbäck hefur þó engar áhyggjur. 1. júlí 2016 09:29
Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00
Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00