"Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júlí 2016 19:45 Bandaríkin og viðskipti eru ekki beint þau tvö orð sem flestir tengja við fótbolta. Engu að síður hefur Joshua Robinson, íþróttaritstjóri viðskiptablaðsins Wall Street Journal, bæst í hóp þeirra erlendu fjölmiðla manna sem fylgja nú liðinu eftir. „Það kæmi mönnum á óvart hversu mikil umfjöllunin er. Við erum alltaf að auka umfjöllun okkar um fótbolta því það eru gríðarlega margir í Bandaríkjunum núna sem fylgjast með íþróttinni. Sérstaklega ensku úrvalsdeildinni þannig sumir þessara stráka eru kunnugleg andlit fyrir Bandaríkjamönnum,“ segir Joshua Robinson. Robinson er búinn að vera fylgast með öllu Evrópumótinu frá upphafifyrir sinn miðil og tók straujið til Annecy eftir að Ísland kom öllum á óvart og vann England. „Ég er búinn að vera fylgjast með öllu mótinu en Ísland er augljóslega orðin ein besta saga mótsins. Því er það okkur náttúrlegt að fjalla um þetta. Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu og Ísland er ein slík,“ segir Robinson. „Ég hafði áður skrifað um Ísland. Ég kom til Reykjavíkur þegar Ísland var í umspilinu gegn Króatíu fyrir þremur árum. Við vissum að Ísland yrði alltaf skemmtileg saga á þessu móti en okkur óraði ekki fyrir að liðið yrði svona gott. Fyrir nokkrum nóttum í París ákváð ég að fara til Annecy því þar er sagan og því tók ég lest klukkan fimm um morguninn og kom hingað.“ Robinson segir strákana okkar vera mjög jarðbundna og að gaman sé að tala við þá en sömu sögu megi ekki segja um stærri lið á mótinu. Hann hefur gaman að litlu sögunum innan þeirrar stóru um íslenska liðið en uppáhaldssagan hans tengist frægasta leikmanni Íslands. „Það eru svo margar skemmtilegar sögur en sú sem ég kann hvað best að meta er Eiður Smári Guðjohnsen. Hann á frábæran feril að baki og vann allt sem hægt var að vinna með félagsliðum. Nú fær hann sitt fyrsta tækifæri til að vera á stórmóti 37 ára,“ segir Joshua Robinson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
Bandaríkin og viðskipti eru ekki beint þau tvö orð sem flestir tengja við fótbolta. Engu að síður hefur Joshua Robinson, íþróttaritstjóri viðskiptablaðsins Wall Street Journal, bæst í hóp þeirra erlendu fjölmiðla manna sem fylgja nú liðinu eftir. „Það kæmi mönnum á óvart hversu mikil umfjöllunin er. Við erum alltaf að auka umfjöllun okkar um fótbolta því það eru gríðarlega margir í Bandaríkjunum núna sem fylgjast með íþróttinni. Sérstaklega ensku úrvalsdeildinni þannig sumir þessara stráka eru kunnugleg andlit fyrir Bandaríkjamönnum,“ segir Joshua Robinson. Robinson er búinn að vera fylgast með öllu Evrópumótinu frá upphafifyrir sinn miðil og tók straujið til Annecy eftir að Ísland kom öllum á óvart og vann England. „Ég er búinn að vera fylgjast með öllu mótinu en Ísland er augljóslega orðin ein besta saga mótsins. Því er það okkur náttúrlegt að fjalla um þetta. Bandaríkjamenn elska öskubuskusögu og Ísland er ein slík,“ segir Robinson. „Ég hafði áður skrifað um Ísland. Ég kom til Reykjavíkur þegar Ísland var í umspilinu gegn Króatíu fyrir þremur árum. Við vissum að Ísland yrði alltaf skemmtileg saga á þessu móti en okkur óraði ekki fyrir að liðið yrði svona gott. Fyrir nokkrum nóttum í París ákváð ég að fara til Annecy því þar er sagan og því tók ég lest klukkan fimm um morguninn og kom hingað.“ Robinson segir strákana okkar vera mjög jarðbundna og að gaman sé að tala við þá en sömu sögu megi ekki segja um stærri lið á mótinu. Hann hefur gaman að litlu sögunum innan þeirrar stóru um íslenska liðið en uppáhaldssagan hans tengist frægasta leikmanni Íslands. „Það eru svo margar skemmtilegar sögur en sú sem ég kann hvað best að meta er Eiður Smári Guðjohnsen. Hann á frábæran feril að baki og vann allt sem hægt var að vinna með félagsliðum. Nú fær hann sitt fyrsta tækifæri til að vera á stórmóti 37 ára,“ segir Joshua Robinson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30 Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58 Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00 Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00 Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Sjá meira
72 prósent Dana halda nú með Íslandi Strákarnir okkar rústuðu kosningu TV 2 í Danmörku og fengu langmesta stuðninginn. 1. júlí 2016 08:30
Einn besti dómari heims á flautunni hjá Íslandi á sunnudaginn Hollendingur sem hefur dæmt úrslitaleik Meistaradeildarinnar dæmir leik Frakklands og Íslands. 1. júlí 2016 07:58
Formaður KSÍ: Bónusgreiðslur til leikmanna taka mið af Norðurlöndunum "Þeir bera sinn skerf frá þessu. Það er hluti af þeirra miklu vinnuframlagi,“ segir Geir Þorsteinsson. 1. júlí 2016 13:00
Fjórar ástæður fyrir því að 24 liða EM er betra | Ísland eitt besta dæmið Ekki eru allir sammála um gæði 24 liða Evrópumóts en hér eru rökin með breytingunni. 1. júlí 2016 07:00
Manna næturvaktir því Skotar eru svo æstir í íslensku treyjuna Það voru ekki bara Íslendingar sem fögnuðu sem óðir væru eftir sigurinn á Englandi í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi. 1. júlí 2016 12:30