Logi: Pressa í KR en það er allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknar | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2016 17:00 Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefur komið af krafti inn í íslenska boltann eftir að hafa einbeitt sér að þingstörfum undanfarin misseri. KR hefur leikið fimm leiki undir stjórn Willums, unnið þrjá og gert tvö jafntefli. Markatalan er 15-5. KR vann Fylki örugglega, 1-4, í síðasta leik sínum á sunnudaginn. „KR hefur áður lent í svona vandræðum í byrjun móts en Evrópukeppnin hefur hjálpað liðinu,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Hann hefur eiginlega ekki breytt neinu í leikfræðinni, þetta eru sömu leikmenn og á vissan hátt sama uppstilling. En ég held að Willum hafi komið með ró inn í þetta. Hann er auðvitað með gríðarlega mikla reynslu. Og þótt hann sé æstur í leikjum er ró yfir honum utan vallar,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Hann er fyrst og fremst föðurlegur maður sem menn bera mikið traust til,“ bætti Logi við. Willum hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013. Kosið verður í haust en Hjörvar grunar að Willum langi frekar að halda áfram í þjálfun en á þingi. „Willum gæti dottið út af þingi. Ég held að hann vilji halda áfram sem þjálfari KR og fá annað tækifæri þarna,“ sagði Hjörvar. „Þótt það sé pressa að vera þjálfari KR, og ég hefur verið þar, held ég að það sé allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknarflokksins,“ sagði Logi um flokksbróður sinn.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hefur komið af krafti inn í íslenska boltann eftir að hafa einbeitt sér að þingstörfum undanfarin misseri. KR hefur leikið fimm leiki undir stjórn Willums, unnið þrjá og gert tvö jafntefli. Markatalan er 15-5. KR vann Fylki örugglega, 1-4, í síðasta leik sínum á sunnudaginn. „KR hefur áður lent í svona vandræðum í byrjun móts en Evrópukeppnin hefur hjálpað liðinu,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Hann hefur eiginlega ekki breytt neinu í leikfræðinni, þetta eru sömu leikmenn og á vissan hátt sama uppstilling. En ég held að Willum hafi komið með ró inn í þetta. Hann er auðvitað með gríðarlega mikla reynslu. Og þótt hann sé æstur í leikjum er ró yfir honum utan vallar,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Hann er fyrst og fremst föðurlegur maður sem menn bera mikið traust til,“ bætti Logi við. Willum hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn frá 2013. Kosið verður í haust en Hjörvar grunar að Willum langi frekar að halda áfram í þjálfun en á þingi. „Willum gæti dottið út af þingi. Ég held að hann vilji halda áfram sem þjálfari KR og fá annað tækifæri þarna,“ sagði Hjörvar. „Þótt það sé pressa að vera þjálfari KR, og ég hefur verið þar, held ég að það sé allavega mun skemmtilegra en að vera þingmaður Framsóknarflokksins,“ sagði Logi um flokksbróður sinn.Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30 Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00 Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26 Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Sjá meira
Hjörvar hermdi eftir Rúnari Páli og Logi sprakk úr hlátri | Myndband Skemmtilegt atriði úr Pepsi-mörkunum í gær. 19. júlí 2016 11:30
Uppbótartíminn: Allt opið á toppnum | Myndbönd Alls voru 20 mörk skoruð í leikjunum sex í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19. júlí 2016 10:00
Pepsi-mörkin: Hvað er í gangi hjá Val? | Myndband Gengi Vals í Pepsi-deildinni í sumar hefur verið langt undir væntingum. 19. júlí 2016 15:26
Pepsi-mörkin: Sjáðu pirraða Fjölnismanninn | "Hann gleymdi að taka gleðipilluna" Danski miðvörðurinn Tobias Salquist átti afar erfitt uppdráttar þegar Fjölni steinlá, 0-3, fyrir Breiðabliki í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudagskvöldið. 19. júlí 2016 12:52