Sjáðu öll 16 mörk kvöldins í Pepsi-deildinni | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2016 22:10 Árni Vilhjálmsson lagði upp þrjú mörk í kvöld. vísir/hanna Alls voru skoruð 16 mörk í leikjunum fjórum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Mest var skorað í Árbæ og í Ólafsvík þar sem samtals tíu mörk litu dagsins ljós. Fjölni mistókst aðra umferðina í röð að komast á toppinn þegar liðið tapaði fyrir Breiðabliki í sjónvarpsleik kvöldsins en Skaginn vann fjórða leikinn í röð. Garðar Gunnlaugsson skoraði tíunda markið sitt á tímabilinu í 2-1 sigri ÍA gegn Val. KR slapp við að detta niður í fallsæti með því að rústa Fylki, 4-1, í Árbænum og þar með lauk tveggja leikja sigurgöngu Fylkismanna í deildinni. Þá sóttu Stjörnumenn sigur til Ólafsvíkur þar sem fimm mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft. Hér að neðan má sjá öll mörk kvöldsins en umferðin verður gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 22.00.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:Fylkir - KR 1-4 0-1 Morten Beck Andersen (2.), 0-2 Aron Bjarki Jósepsson (10.), 1-2 Tonci Radovnikovic (15.), 1-3 Óskar Örn Hauksson (42.), 1-4 Óskar Örn Hauksson (53.).Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 0-1 Baldur Sigurðsson (17.), 1-1 Hrvoje Tokic (19.), 1-2 Grétar S. Sigurðarson (29.), 2-2 Þorsteinn Már Ragnarsson (65.), 3-2 Arnar Már Björgvinsson (67.).Rautt: Hrvoje Tokic, Vík. Ó. (19.).ÍA - Valur 2-1 1-0 Ármann Smári Björnsson (33.), 2-0 Garðar Gunnlaugsson (38.), 2-1 Andri Adolphsson (64.).Fjölnir - Breiðablik 0-3 0-1 Daniel Bamberg (18.), 0-2 Gísli Eyjólfsson (23.), 0-3 Andri Rafn Yeoman (74.).Mörkin úr fyrri hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr seinni hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fylki og KR Markið úr seinni hálfleik hjá Fylki og KR Mörkin úr fyrri hálfleik hjá ÍA og Val: Markið úr seinni hálfleik hjá ÍA og Val: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Markið úr seinni hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45 Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33 Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00 Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Alls voru skoruð 16 mörk í leikjunum fjórum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Mest var skorað í Árbæ og í Ólafsvík þar sem samtals tíu mörk litu dagsins ljós. Fjölni mistókst aðra umferðina í röð að komast á toppinn þegar liðið tapaði fyrir Breiðabliki í sjónvarpsleik kvöldsins en Skaginn vann fjórða leikinn í röð. Garðar Gunnlaugsson skoraði tíunda markið sitt á tímabilinu í 2-1 sigri ÍA gegn Val. KR slapp við að detta niður í fallsæti með því að rústa Fylki, 4-1, í Árbænum og þar með lauk tveggja leikja sigurgöngu Fylkismanna í deildinni. Þá sóttu Stjörnumenn sigur til Ólafsvíkur þar sem fimm mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft. Hér að neðan má sjá öll mörk kvöldsins en umferðin verður gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 22.00.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:Fylkir - KR 1-4 0-1 Morten Beck Andersen (2.), 0-2 Aron Bjarki Jósepsson (10.), 1-2 Tonci Radovnikovic (15.), 1-3 Óskar Örn Hauksson (42.), 1-4 Óskar Örn Hauksson (53.).Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 0-1 Baldur Sigurðsson (17.), 1-1 Hrvoje Tokic (19.), 1-2 Grétar S. Sigurðarson (29.), 2-2 Þorsteinn Már Ragnarsson (65.), 3-2 Arnar Már Björgvinsson (67.).Rautt: Hrvoje Tokic, Vík. Ó. (19.).ÍA - Valur 2-1 1-0 Ármann Smári Björnsson (33.), 2-0 Garðar Gunnlaugsson (38.), 2-1 Andri Adolphsson (64.).Fjölnir - Breiðablik 0-3 0-1 Daniel Bamberg (18.), 0-2 Gísli Eyjólfsson (23.), 0-3 Andri Rafn Yeoman (74.).Mörkin úr fyrri hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr seinni hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fylki og KR Markið úr seinni hálfleik hjá Fylki og KR Mörkin úr fyrri hálfleik hjá ÍA og Val: Markið úr seinni hálfleik hjá ÍA og Val: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Markið úr seinni hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45 Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33 Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00 Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45
Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33
Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00
Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00