Gervipeningar fyrir flóttamenn Sæunn Gísladóttir skrifar 18. júlí 2016 07:00 Í bænum Gioiosa Ionica búa um þessar mundir 75 flóttamenn. Mynd/Wikimedia Commons Í smábænum Gioiosa Ionica á Suður-Ítalíu eru flóttamenn látnir nota gerviseðla til að versla við íbúa bæjarins. Seðlarnir eru í raun hluti af stuðningskerfi flóttamanna og virka sem inneignarnótur. Flóttamenn mega eyða peningunum í það sem þeir vilja, en einungis innan bæjarmarka til að bæjarbúar hagnist af viðveru þeirra. Í frétt BBC um málið segir að flóttamennirnir 75 í bænum hafi meðal annars skapað tuttugu ný störf. Bæjarstjórnin fær jafnvirði 4.700 íslenskra króna á dag fyrir nauðsynjar handa flóttamönnum, þeim býðst svo að vinna í bænum og verða sér þannig úti um reynslu. Seðlarnir eru á formi gervi-evra, á 10 evru seðlinum er Che Guevara, á 20 evru seðlinum er Hugo Chavez og Karl Marx er á 50 evru seðlinum. Á hinni hliðinni er svo Giovanni Maiolo, sem sér um flóttamannamál í bænum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í smábænum Gioiosa Ionica á Suður-Ítalíu eru flóttamenn látnir nota gerviseðla til að versla við íbúa bæjarins. Seðlarnir eru í raun hluti af stuðningskerfi flóttamanna og virka sem inneignarnótur. Flóttamenn mega eyða peningunum í það sem þeir vilja, en einungis innan bæjarmarka til að bæjarbúar hagnist af viðveru þeirra. Í frétt BBC um málið segir að flóttamennirnir 75 í bænum hafi meðal annars skapað tuttugu ný störf. Bæjarstjórnin fær jafnvirði 4.700 íslenskra króna á dag fyrir nauðsynjar handa flóttamönnum, þeim býðst svo að vinna í bænum og verða sér þannig úti um reynslu. Seðlarnir eru á formi gervi-evra, á 10 evru seðlinum er Che Guevara, á 20 evru seðlinum er Hugo Chavez og Karl Marx er á 50 evru seðlinum. Á hinni hliðinni er svo Giovanni Maiolo, sem sér um flóttamannamál í bænum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent