Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 12:15 Ráðherrarnir taka hér Víkingaklappið. Vísir/ÓskarÓ Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Íslenskt afreksfólk sér nú fram á tækifæri til að geta stundað sína íþrótta með markvissari hætti og meiri stuðningi frá íslenskum stjórnvöldum sem ætla að fjórfalda stuðning sinn á næstu árum.Sjá einnig: Lárus:Algjör bylting fyrir afreksíþróttir á Íslandi Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, kynnti samninginn en þarna voru einnig mættir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Auk þeirra voru þarna formenn, framkvæmdastjórar og margir stjórnarmenn hjá íslensku íþróttasamböndunum auk íþróttafólksins sem mun vonandi njóta góðs af þessum tímamótasamningi sem gerbreytir vonandi landslaginu í kringum íslenskt afreksíþróttafólk.Sjá einnig: Ragna:Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Íþróttafólkið kom úr öllum 32 íþróttagreinunum sem mynda Íþrótta og Ólympíusambands Íslands og úr varð mjög jákvæð og skemmtileg stemmning í Laugardalnum í dag. Í lok þessa opna kynningarfundar tók allur hópurinn síðan hið heimsfræga íslenska Víkingaklapp saman þar sem allir tóku virkan þátt þar á meðal ráðherrarnir þrír.Sjá einnig:Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Hér fyrir neðan má sjá íslensku íþróttafjölskylduna taka Víkingaklappið með ráðherrunum í dag.Ráðherrarnir tóku Víkingaklappið í Laugardalnum Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. Íslenskt afreksfólk sér nú fram á tækifæri til að geta stundað sína íþrótta með markvissari hætti og meiri stuðningi frá íslenskum stjórnvöldum sem ætla að fjórfalda stuðning sinn á næstu árum.Sjá einnig: Lárus:Algjör bylting fyrir afreksíþróttir á Íslandi Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, kynnti samninginn en þarna voru einnig mættir Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Auk þeirra voru þarna formenn, framkvæmdastjórar og margir stjórnarmenn hjá íslensku íþróttasamböndunum auk íþróttafólksins sem mun vonandi njóta góðs af þessum tímamótasamningi sem gerbreytir vonandi landslaginu í kringum íslenskt afreksíþróttafólk.Sjá einnig: Ragna:Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Íþróttafólkið kom úr öllum 32 íþróttagreinunum sem mynda Íþrótta og Ólympíusambands Íslands og úr varð mjög jákvæð og skemmtileg stemmning í Laugardalnum í dag. Í lok þessa opna kynningarfundar tók allur hópurinn síðan hið heimsfræga íslenska Víkingaklapp saman þar sem allir tóku virkan þátt þar á meðal ráðherrarnir þrír.Sjá einnig:Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Hér fyrir neðan má sjá íslensku íþróttafjölskylduna taka Víkingaklappið með ráðherrunum í dag.Ráðherrarnir tóku Víkingaklappið í Laugardalnum
Aðrar íþróttir Íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira