Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2016 09:00 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson kemur að dómgæslu í báðum leikjunum. Vísir/Vilhelm Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. Sex dómarar verða á hvorum leik í undanúrslitaleikjunum tveimur en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenskt knattspyrnuáhugafólk þekkir þetta frá Evrópukeppnunum þar á meðal úrslitakeppni EM í Frakklandi í sumar. Í leikjunum tveimur verður dómari, tveir aðstoðardómarar, tveir auka aðstoðardómarar (sprotadómarar) og fjórði dómari. Þetta er mjög óvenjulegt eins og sést á úrslitagrunni KSÍ. Þar er aðeins hægt að skrá inn tvo aðstoðardómarar en ef þetta verður venjan þarf eflaust að lagfæra það. Tveir dómarar koma að báðum leikjum en það eru þeir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Frosti Viðar Gunnarsson. Vilhjálmur Alvar dæmir annan en er endalínudómari á hinum. Frosti Viðar er aðstoðardómari á öðrum en endalínudómari á hinum. Fyrri undanúrslitaleikurinn er í kvöld þegar Selfoss tekur á móti Val en á morgun á fimmtudag heimsækja FH-ingar ÍBV á Hásteinsvöll. Báðir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport.Dómararnir í leikjunum:Selfoss-Valur, JÁVERK-völlurinn Dómari Erlendur Eiríksson Aðstoðardómari 1 Frosti Viðar Gunnarsson Aðstoðardómari 2 Oddur Helgi Guðmundsson Endalínudómari 1 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson Endalínudómari 2 Gunnar Jarl Jónsson Eftirlitsmaður Þórður Ingi Guðjónsson Varadómari Guðmundur Ársæll GuðmundssonÍBV-FH, Hásteinsvöllur Dómari Vilhjálmur Alvar Þórarinsson Aðstoðardómari 1 Birkir Sigurðarson Aðstoðardómari 2 Bryngeir Valdimarsson Endalínudómari 1 Erlendur Eiríksson Endalínudómari 2 Frosti Viðar Gunnarsson Eftirlitsmaður Einar K. Guðmundsson Varadómari Jóhann Ingi Jónsson Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sjá meira
Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. Sex dómarar verða á hvorum leik í undanúrslitaleikjunum tveimur en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenskt knattspyrnuáhugafólk þekkir þetta frá Evrópukeppnunum þar á meðal úrslitakeppni EM í Frakklandi í sumar. Í leikjunum tveimur verður dómari, tveir aðstoðardómarar, tveir auka aðstoðardómarar (sprotadómarar) og fjórði dómari. Þetta er mjög óvenjulegt eins og sést á úrslitagrunni KSÍ. Þar er aðeins hægt að skrá inn tvo aðstoðardómarar en ef þetta verður venjan þarf eflaust að lagfæra það. Tveir dómarar koma að báðum leikjum en það eru þeir Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Frosti Viðar Gunnarsson. Vilhjálmur Alvar dæmir annan en er endalínudómari á hinum. Frosti Viðar er aðstoðardómari á öðrum en endalínudómari á hinum. Fyrri undanúrslitaleikurinn er í kvöld þegar Selfoss tekur á móti Val en á morgun á fimmtudag heimsækja FH-ingar ÍBV á Hásteinsvöll. Báðir leikir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport.Dómararnir í leikjunum:Selfoss-Valur, JÁVERK-völlurinn Dómari Erlendur Eiríksson Aðstoðardómari 1 Frosti Viðar Gunnarsson Aðstoðardómari 2 Oddur Helgi Guðmundsson Endalínudómari 1 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson Endalínudómari 2 Gunnar Jarl Jónsson Eftirlitsmaður Þórður Ingi Guðjónsson Varadómari Guðmundur Ársæll GuðmundssonÍBV-FH, Hásteinsvöllur Dómari Vilhjálmur Alvar Þórarinsson Aðstoðardómari 1 Birkir Sigurðarson Aðstoðardómari 2 Bryngeir Valdimarsson Endalínudómari 1 Erlendur Eiríksson Endalínudómari 2 Frosti Viðar Gunnarsson Eftirlitsmaður Einar K. Guðmundsson Varadómari Jóhann Ingi Jónsson
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sjá meira