Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Ritstjórn skrifar 26. júlí 2016 15:30 Fyrstu sýnishornin frá H&M og KENZO samstarfinu Fyrstu myndirnar af samstarfi H&M og KENZO hafa loksins verið birtar. Fötin fara í sölu í byrjun nóvember. Miðað við þessi sýnishorn er ljóst að aðdáendur bæði merkjanna eiga von á góðu. Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn. Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð. Greinilega mikið um munstur og stórar yfirhafnir.Skemmtileg og öðruvísi lína, ólíkt því sem áður hefur verið í öðrum samstarfsverkefnum H&M. Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour
Fyrstu myndirnar af samstarfi H&M og KENZO hafa loksins verið birtar. Fötin fara í sölu í byrjun nóvember. Miðað við þessi sýnishorn er ljóst að aðdáendur bæði merkjanna eiga von á góðu. Litrík munstur og stórar yfirhafnir eru áberandi sem og þröngir heilgallar eru áberandi í nýju línunni en tígrisdýra munstrið er rauði þráðurinn í gegn. Eitt er víst að það munu myndast langar línur þegar fötin komast loksins á sölu í H&M búðum heimsins. Verst að íslenska H&M búðin verður ekki opnuð í tæka tíð. Greinilega mikið um munstur og stórar yfirhafnir.Skemmtileg og öðruvísi lína, ólíkt því sem áður hefur verið í öðrum samstarfsverkefnum H&M.
Mest lesið Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Svarthvítar hetjur Dior Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Tískuinnblástur frá Game of Thrones Glamour