Bak við tjöldin á Fast 8: Mývatn og Akranes í aðalhlutverki - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júlí 2016 15:30 Einstakar myndir frá Íslandi. „Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. Náttúruparadísin Mývatn verður greinilega áberandi í myndinni og það sama má segja um Skipaskaga. „Þetta hefur gengið mun betur en ég bjóst við,“ segir Vin Diesel, framleiðandi Fast 8 og einn af aðalleikurunum myndarinnar, í vikulegu myndbandi sem aðstandendur myndarinnar birta reglulega þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú má sjá Mývatn og Akranes. Áætlað er að myndin komu út næsta vor en hún var að einhverju leyti tekin upp hér á landi. En hér að neðan má sjá umrætt myndbrot og sjá hvað Vin Diesel og Gary Gray hafa um verkefnið að segja. Áætlað er að á fjórða hundruð manns hafið komið að framleiðslu myndarinnar hér á landi en áætlaður kostnaður er um 2,6 milljarðar króna og mun því endurgreiðsla úr ríkissjóði nema um 520 milljónum króna. Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson Kom til landsins til að vinna að myndinni og var hann algjörlega orðlaus yfir fegurð landsins. Aðalleikararnir í Fast 8 eru;Dwayne Johnson, Vin Diesel, Charlize Theron, Elsa Pataky, Scott Eastwood, Jason Statham, Kurt Russell, Tyrese Gibson, Eva Mendes,Nathalie Emmanuel og fleir. Myndin verður frumsýnd í apríl á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fast 8 spyrnir retro bílum á Kúbu Fyrsta Hollywood myndin sem tekin er á Kúbu í áratugi. 10. maí 2016 17:14 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Nýr Audi A8 á næsta ári Léttist um 200 kíló og mun fást með nýrri 600 hestafla vél. 12. maí 2016 16:05 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Beiðnin er nokkuð undarleg. 11. apríl 2016 16:31 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Við erum hálfnuð með tökurnar á myndinni,“ segir Gary Gray, leikstjóri stórmyndarinnar Fast 8, en fyrr á þessu ári fóru fram tökur á myndinni á Mývatni og á Akranesi. Náttúruparadísin Mývatn verður greinilega áberandi í myndinni og það sama má segja um Skipaskaga. „Þetta hefur gengið mun betur en ég bjóst við,“ segir Vin Diesel, framleiðandi Fast 8 og einn af aðalleikurunum myndarinnar, í vikulegu myndbandi sem aðstandendur myndarinnar birta reglulega þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú má sjá Mývatn og Akranes. Áætlað er að myndin komu út næsta vor en hún var að einhverju leyti tekin upp hér á landi. En hér að neðan má sjá umrætt myndbrot og sjá hvað Vin Diesel og Gary Gray hafa um verkefnið að segja. Áætlað er að á fjórða hundruð manns hafið komið að framleiðslu myndarinnar hér á landi en áætlaður kostnaður er um 2,6 milljarðar króna og mun því endurgreiðsla úr ríkissjóði nema um 520 milljónum króna. Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson Kom til landsins til að vinna að myndinni og var hann algjörlega orðlaus yfir fegurð landsins. Aðalleikararnir í Fast 8 eru;Dwayne Johnson, Vin Diesel, Charlize Theron, Elsa Pataky, Scott Eastwood, Jason Statham, Kurt Russell, Tyrese Gibson, Eva Mendes,Nathalie Emmanuel og fleir. Myndin verður frumsýnd í apríl á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fast 8 spyrnir retro bílum á Kúbu Fyrsta Hollywood myndin sem tekin er á Kúbu í áratugi. 10. maí 2016 17:14 Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35 Nýr Audi A8 á næsta ári Léttist um 200 kíló og mun fást með nýrri 600 hestafla vél. 12. maí 2016 16:05 Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25 Íbúar Akraness beðnir um aðstoð við tökur á Fast 8 Beiðnin er nokkuð undarleg. 11. apríl 2016 16:31 Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Tónlist, græjur og Ari Eldjárn í sviðsljósinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Fast 8 spyrnir retro bílum á Kúbu Fyrsta Hollywood myndin sem tekin er á Kúbu í áratugi. 10. maí 2016 17:14
Herbílar úr Fast 8 á uppboði í Garðabæ Myndir af bílunum hafa vakið nokkra athygli en þeir voru fluttir til landins sérstaklega fyrir tökurnar. 17. maí 2016 10:35
Nýr Audi A8 á næsta ári Léttist um 200 kíló og mun fást með nýrri 600 hestafla vél. 12. maí 2016 16:05
Herþyrlur, skriðdreki og hraðskreiðir bílar á Akranesi við tökur á Fast 8 Mikill viðbúnaður á Akranesi vegna framleiðslu á bandarísku stórmyndinni. 14. apríl 2016 16:25
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein