Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Ritstjórn skrifar 21. júlí 2016 11:15 Caitlyn tekur sig vel út í íþróttafatnaði frá H&M. mynd/youtube Caitlyn Jenner er nýjasta andlit íþróttalínu sænska fatarisans H&M. Hún tilkynnti þetta nýjasta fyrirsætustarf í mars síðastliðnum en núna má loksins sjá afraksturinn hér neðst í fréttinni. Caitlyn fetar í fótspor stjarna á borð við Katy Perry, Beyoncé og sinnar eigin dóttur, Kendall Jenner. Auglýsingaherferðin einblínir á íþróttir, ólympíuleikana og fjölbreytni en það er ný stefna sem H&M hefur tekið í auglýsingum sínum seinasta árið og fengið mikið lof fyrir. Caitlyn hefur verið hægt og rólega að koma sér fyrir í tísku og förðunar heiminum en til dæmis mætti á tískuvikuna í New York fyrr á árinu ásamt því að gefa út sinn eigin varalit í samstarfi við MAC sem heitir Finally Free. Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour
Caitlyn Jenner er nýjasta andlit íþróttalínu sænska fatarisans H&M. Hún tilkynnti þetta nýjasta fyrirsætustarf í mars síðastliðnum en núna má loksins sjá afraksturinn hér neðst í fréttinni. Caitlyn fetar í fótspor stjarna á borð við Katy Perry, Beyoncé og sinnar eigin dóttur, Kendall Jenner. Auglýsingaherferðin einblínir á íþróttir, ólympíuleikana og fjölbreytni en það er ný stefna sem H&M hefur tekið í auglýsingum sínum seinasta árið og fengið mikið lof fyrir. Caitlyn hefur verið hægt og rólega að koma sér fyrir í tísku og förðunar heiminum en til dæmis mætti á tískuvikuna í New York fyrr á árinu ásamt því að gefa út sinn eigin varalit í samstarfi við MAC sem heitir Finally Free.
Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Stílisti Kardashian fjölskyldunnar eftirsótt í Hollywood Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour