Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour Þá er peysutíminn runninn upp Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour