Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna.
Heimamaðurinn Nico Rosberg var með rásspól en fór afar illa af stað og missti strax þrjá keppendur fram úr sér.
Hamilton nýtti sér þessi mistök Þjóðverjans og náði forystunni. Hann kom svo fyrstur í mark og tryggði sér sinn sjötta sigur í síðustu sjö keppnum.
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport um Formúlu 1, fóru yfir sigur Hamiltons og allt það helsta úr keppni dagsins í uppgjörsþætti sínum.
Þáttinn má sjá í heild sinni hér að ofan.
Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mest lesið


Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn



Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn



Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti


„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti