Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2016 22:41 Aðeins 36 af þeim 86 kylfingum sem komust í gegnum niðurskurðinn náðu að klára þriðja hringinn í dag. vísir/epa Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. Um miðjan daginn var ákveðið að fresta keppni vegna þrumuveðurs. Þremur tímum seinna var tekin ákvörðun um að hætta keppni. Aðeins 36 af þeim 86 kylfingum sem komust í gegnum niðurskurðinn náðu að klára þriðja hringinn í dag. Efstu tveir kylfingarnir, Jimmy Walker og Robert Streb frá Bandaríkjunum, komust ekki út á völlinn í dag en þeir áttu að hefja leik um miðjan daginn. Walker og Streb eru báðir á níu höggum undir pari en næstir koma Argentínumaðurinn Emiliano Grillo og Ástralinn Jason Day, efsti maður heimslistans og sigurvegarinn á PGA meistaramótinu í fyrra, á sjö höggum undir pari. Golf Tengdar fréttir Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. Um miðjan daginn var ákveðið að fresta keppni vegna þrumuveðurs. Þremur tímum seinna var tekin ákvörðun um að hætta keppni. Aðeins 36 af þeim 86 kylfingum sem komust í gegnum niðurskurðinn náðu að klára þriðja hringinn í dag. Efstu tveir kylfingarnir, Jimmy Walker og Robert Streb frá Bandaríkjunum, komust ekki út á völlinn í dag en þeir áttu að hefja leik um miðjan daginn. Walker og Streb eru báðir á níu höggum undir pari en næstir koma Argentínumaðurinn Emiliano Grillo og Ástralinn Jason Day, efsti maður heimslistans og sigurvegarinn á PGA meistaramótinu í fyrra, á sjö höggum undir pari.
Golf Tengdar fréttir Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38 Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00 Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56 Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Streb komst upp að hlið Walker Jimmy Walker og Richard Streb frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir eftir annan keppnisdaginn á PGA-Meistaramótinu í golfi. 29. júlí 2016 23:38
Besti golfari heims lítill í sér fyrir titilvörnina á PGA-meistaramótinu Síðasta risamót ársins í golfinu, PGA-meistaramótið, hefst í dag en að þessu sinni verður það haldið hjá Baltusrol-klúbbnum í Springfield í New Jersey fylki. 28. júlí 2016 13:00
Jimmy Walker með forystu á PGA-meistaramótinu Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker er með forystu eftir fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu í golfi. 28. júlí 2016 22:56