Aukinn ferðamannastraumur til Bretlands vegna Brexit Sæunn Gísladóttir skrifar 8. ágúst 2016 13:34 Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ástæðu þess má rekja til þess að gengi Sterlingspunds féll um tíu prósent gagnvart bandaríkjadal. Mest aukning var frá Hong Kong, eða um 30,1 prósent, svo var 9,2 prósent aukning frá Bandaríkjunum og 5 prósent frá Evrópu. Greiningaraðilar telja að Brexit hafi strax haft jákvæð áhrif á ferðamennsku til Bretlands. Lægra gengi pundsins þýðir að frí í Bretlandi sé ódýrara. Auk þess hafi hryðjuverk í Frakklandi og Belgíu haft jákvæð áhrif á ferðamennsku í Bretlandi. Bókunum fyrir haustið fer fjölgandi, fyrir ágúst fjölgaði þeim um 3,2 prósent, fyrir september fjölgaði þeim um 3,3 prósent, og um 5,3 prósent fyrir október. Erlendir ferðamenn eru í auknum mæli að leita eftir flugum til Bretlands, að því er kemur fram í frétt BBC um málið. Brexit Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ástæðu þess má rekja til þess að gengi Sterlingspunds féll um tíu prósent gagnvart bandaríkjadal. Mest aukning var frá Hong Kong, eða um 30,1 prósent, svo var 9,2 prósent aukning frá Bandaríkjunum og 5 prósent frá Evrópu. Greiningaraðilar telja að Brexit hafi strax haft jákvæð áhrif á ferðamennsku til Bretlands. Lægra gengi pundsins þýðir að frí í Bretlandi sé ódýrara. Auk þess hafi hryðjuverk í Frakklandi og Belgíu haft jákvæð áhrif á ferðamennsku í Bretlandi. Bókunum fyrir haustið fer fjölgandi, fyrir ágúst fjölgaði þeim um 3,2 prósent, fyrir september fjölgaði þeim um 3,3 prósent, og um 5,3 prósent fyrir október. Erlendir ferðamenn eru í auknum mæli að leita eftir flugum til Bretlands, að því er kemur fram í frétt BBC um málið.
Brexit Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira