Hvað gera lærisveinar Willums í Kaplakrika? Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2016 08:00 Willum Þór og lærisveinar hans fara í Krikann og mæta Íslandsmeisturunum. vísir/hanna Fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum, en stærsti leikur kvöldsins verður í Kaplakrika þar sem risarnir FH og KR mætast. FH er á toppi deildarinnar með 28 stig, tveimur meira en Stjarnan. KR hefur hins vegar ekki gengið vel á tímabilinu, en þeir eru í tíunda sætinu með 16 stig og þurfa nauðsynlega á stigunum að halda. KR vann fyrri leik liðanna með einu marki gegn engu, en markið skoraði Pálmi Rafn Pálmason á KR-vellinum í maí. FH-ingar blása til mikillar veislu fyrir leikinn, en nánar má lesa um upphitun FH-inga hér. Þróttur, sem er í afar erfiðri stöðu á botni deildarinnar með sjö stig, fá sjóðheita Stjörnumenn í heimsókn. Stjarnan er í öðru sætinu með 26 stig og getur með hagstæðum úrslitum komist á toppinn í kvöld. Þriðji og síðasti leikur kvöldsins verður á Víkingsvelli þar sem Breiðablik er í heimsókn. Blikarnir gerðu jafntefli við Fylki 1-1 í síðasta leik og voru það mikil vonbrigði að þeirra mati, en þeir eru í fjórða sætinu með 23 stig. Víkingur tapaði fyrir Stjörnunni í síðasta leik og er í sjöund sæti með 18 stig.Öllum leikjunum verður að sjálfsögðu lýst á Boltavaktinni og einnig verður leikur FH og KR sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18.45. Pepsi-mörkin verða svo á sínum stað í kvöld þar sem umferðin verður krufin til mergjar, en þau hefjast á slaginu 22.00.Leikir dagsins: 19.15 FH - KR 19.15 Þróttur R. - Stjarnan 19.15 Vikingur R. - Breiðablik Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira
Fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum, en stærsti leikur kvöldsins verður í Kaplakrika þar sem risarnir FH og KR mætast. FH er á toppi deildarinnar með 28 stig, tveimur meira en Stjarnan. KR hefur hins vegar ekki gengið vel á tímabilinu, en þeir eru í tíunda sætinu með 16 stig og þurfa nauðsynlega á stigunum að halda. KR vann fyrri leik liðanna með einu marki gegn engu, en markið skoraði Pálmi Rafn Pálmason á KR-vellinum í maí. FH-ingar blása til mikillar veislu fyrir leikinn, en nánar má lesa um upphitun FH-inga hér. Þróttur, sem er í afar erfiðri stöðu á botni deildarinnar með sjö stig, fá sjóðheita Stjörnumenn í heimsókn. Stjarnan er í öðru sætinu með 26 stig og getur með hagstæðum úrslitum komist á toppinn í kvöld. Þriðji og síðasti leikur kvöldsins verður á Víkingsvelli þar sem Breiðablik er í heimsókn. Blikarnir gerðu jafntefli við Fylki 1-1 í síðasta leik og voru það mikil vonbrigði að þeirra mati, en þeir eru í fjórða sætinu með 23 stig. Víkingur tapaði fyrir Stjörnunni í síðasta leik og er í sjöund sæti með 18 stig.Öllum leikjunum verður að sjálfsögðu lýst á Boltavaktinni og einnig verður leikur FH og KR sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18.45. Pepsi-mörkin verða svo á sínum stað í kvöld þar sem umferðin verður krufin til mergjar, en þau hefjast á slaginu 22.00.Leikir dagsins: 19.15 FH - KR 19.15 Þróttur R. - Stjarnan 19.15 Vikingur R. - Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Sport 29 ára stórmeistari látinn Sport Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Handbolti Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Enski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Sjá meira