Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Systurnar sem eru að taka yfir tískuheiminn Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 500 þúsund króna stígvél Rihönnu fyrir Manolo Blahnik Glamour Stormasamt samband Rob Kardashian og Blac Chyna Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour