Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Birgir Örn Steinarsson skrifar 2. ágúst 2016 10:42 Næst síðasta lagið í Island Song seríu Ólafs Arnalds er ekki af verri endanum. Lagið kom út í gær, á frídegi verslunarmanna, og skartar engri annarri en Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur söngkonu Of Monsters and Men á hljóðnemanum. Lagið er tekið upp á hennar æskuslóðum en hún ólst upp á Garði á Reykjanesi. Lagið heitir Particles og er falleg píanóballaða sem er einhvers staðar mitt á milli höfundarstíls Ólafs og Nönnu. Lagið og myndbandið er hljóðritað í einni töku inn í vitanum á Garði ásamt strengjakvartett. Hljómur vitans og stemning gerir upplifunina ógleymanlega.Þetta magnaða lag má sjá hér og heyra að ofan.Hér er Nanna 16 ára við vitann í Garði. Á þeim tíma kallaði hún sig Josie og hafði ekki hljómsveit á bakvið sig.VísirMótaði sköpunargáfuna að alast upp á GarðiBaldvin Z leikstýrði myndbandinu en hann er í samvinnu við Ólaf að vinna kvikmyndina Island Songs sem mun sýna frá sjö heimsóknum Ólafs Arnalds í sumar víðs vegar um landið en á hverjum stað vinnur hann með tónlistarfólki sem tengjast þeim stað með einhverjum hætti. Á heimasíðu Island Songs segir Nanna að það hafi mótað sköpunargáfu hennar að hafa alist upp á Garði. Hún lýsir þar endurkomu sinni til æskuslóðanna sem róandi upplifun en að hún minnist einnig varnarleysisins sem hún upplifði þar sem krakki. „Það var ekki mikið að gera og mikill tími sem fór í einveru og í það að hugsa. Ég eyddi tíma mínum í að leika með steina við sjóinn og í það að segja draugasögur til hinna krakkanna. Stundum hjólaði ég að vitanum þegar veðrið var gott. Ég var algjörlega skrítinn krakki sem söng fyrir mig sjálfa á leiðinni í skólann, svo fór ég inn í svefnherbergi að skóladegi loknum að skrifa niður þær hugmyndir sem ég fékk á göngunni heim. Svefnherbergið mitt var minn mest skapandi staður.“ Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11. júlí 2016 17:49 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Næst síðasta lagið í Island Song seríu Ólafs Arnalds er ekki af verri endanum. Lagið kom út í gær, á frídegi verslunarmanna, og skartar engri annarri en Nönnu Bryndísi Hilmarsdóttur söngkonu Of Monsters and Men á hljóðnemanum. Lagið er tekið upp á hennar æskuslóðum en hún ólst upp á Garði á Reykjanesi. Lagið heitir Particles og er falleg píanóballaða sem er einhvers staðar mitt á milli höfundarstíls Ólafs og Nönnu. Lagið og myndbandið er hljóðritað í einni töku inn í vitanum á Garði ásamt strengjakvartett. Hljómur vitans og stemning gerir upplifunina ógleymanlega.Þetta magnaða lag má sjá hér og heyra að ofan.Hér er Nanna 16 ára við vitann í Garði. Á þeim tíma kallaði hún sig Josie og hafði ekki hljómsveit á bakvið sig.VísirMótaði sköpunargáfuna að alast upp á GarðiBaldvin Z leikstýrði myndbandinu en hann er í samvinnu við Ólaf að vinna kvikmyndina Island Songs sem mun sýna frá sjö heimsóknum Ólafs Arnalds í sumar víðs vegar um landið en á hverjum stað vinnur hann með tónlistarfólki sem tengjast þeim stað með einhverjum hætti. Á heimasíðu Island Songs segir Nanna að það hafi mótað sköpunargáfu hennar að hafa alist upp á Garði. Hún lýsir þar endurkomu sinni til æskuslóðanna sem róandi upplifun en að hún minnist einnig varnarleysisins sem hún upplifði þar sem krakki. „Það var ekki mikið að gera og mikill tími sem fór í einveru og í það að hugsa. Ég eyddi tíma mínum í að leika með steina við sjóinn og í það að segja draugasögur til hinna krakkanna. Stundum hjólaði ég að vitanum þegar veðrið var gott. Ég var algjörlega skrítinn krakki sem söng fyrir mig sjálfa á leiðinni í skólann, svo fór ég inn í svefnherbergi að skóladegi loknum að skrifa niður þær hugmyndir sem ég fékk á göngunni heim. Svefnherbergið mitt var minn mest skapandi staður.“
Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00 Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41 Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30 Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35 Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11. júlí 2016 17:49 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn Sjá meira
Ólafur Arnalds Island Songs: Vinnur með kollega á Akureyri Atli Örvarsson, Hollywood tónskáld, vinnur lag í heimabæ sínum með Ólafi. 20. júlí 2016 16:00
Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Tónlistarmaðurinn og leikstjórinn flakka saman um landið við upptökur á tónlistarmyndinni Islandsongs. 24. júní 2016 16:41
Ólafur Arnalds Island Songs: Minnist fórnarlamba snjóflóða á Flateyri Önnur stoppustöð Ólafs Arnalds í Íslands verkefni sínu er Önundarfjörður. 4. júlí 2016 12:30
Fyrsta lag Island songs byggt á atriði úr Vonarstræti Ólafur Arnalds gefur út fyrsta lagið af sjö úr seríunni Island songs. Baldvin Z gerir myndbandið. 27. júní 2016 13:35
Ólafur Arnalds Island Songs: Með feðgum á Selvogi Þriðja lagið í Island Songs heitir Raddir og er unnið með feðgunum Hilmari Erni og Georg Kára. 11. júlí 2016 17:49