Pabbi keypti DeLorean Finnur Thorlacius skrifar 17. ágúst 2016 09:04 Stundum gleður það börnin ekki minna en þá fullorðnu þegar keyptur er nýr bíll. Það er þó vart hægt að tala um nýjan bíl í þessu tilviki en faðir þessarar ungu stúlku festi kaup í DeLorean bíl og sýnir hér dóttur sinni bílinn. DeLorean bílar voru framleiddir á árunum 1981 og 1982 og aðeins voru framleiddir um 9.000 bílar. Þessir bílar urðu frægir þegar þeir voru notaður í Back to the Future myndunum sem komu út árin 1985, 1989 og 1990. Í myndskeiðinu hér að ofan sést óbeisluð gleði dótturinnar þegar hún fær að sjá bílinn en veit ekki í fyrstu að pabbi hennar hefur keypt bílinn. Þegar hún áttar sig á því brýst gleði hennar fram á skondinn hátt. Vonandi mun þessi DeLorean bíll veita fjölskyldunni áfram sömu gleði í framtíðinni, en þarna fer vissulega sögufrægur bíll á marga vegu. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent
Stundum gleður það börnin ekki minna en þá fullorðnu þegar keyptur er nýr bíll. Það er þó vart hægt að tala um nýjan bíl í þessu tilviki en faðir þessarar ungu stúlku festi kaup í DeLorean bíl og sýnir hér dóttur sinni bílinn. DeLorean bílar voru framleiddir á árunum 1981 og 1982 og aðeins voru framleiddir um 9.000 bílar. Þessir bílar urðu frægir þegar þeir voru notaður í Back to the Future myndunum sem komu út árin 1985, 1989 og 1990. Í myndskeiðinu hér að ofan sést óbeisluð gleði dótturinnar þegar hún fær að sjá bílinn en veit ekki í fyrstu að pabbi hennar hefur keypt bílinn. Þegar hún áttar sig á því brýst gleði hennar fram á skondinn hátt. Vonandi mun þessi DeLorean bíll veita fjölskyldunni áfram sömu gleði í framtíðinni, en þarna fer vissulega sögufrægur bíll á marga vegu. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent