Justin Bieber stóð við stóru orðin og lokaði Instagram reikningnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. ágúst 2016 10:05 Justin Bieber og Sofia Richie eru saman í Japan þessa dagana. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hótaði aðdáendum sínum á dögunum að loka Instagram reikningi sínum ef fólk sýndi vinkonu hans, Sofiu Richie, ekki meiri virðingu. Bieber hafði verið iðinn við að birta myndir af þeim Richie saman dagana á undan sem virtist fara öfugt ofan í suma aðdáendur hans. Aðdáendur höfðu sumir hverjir farið ófögrum orðum um hina sautján ára gömlu Richie sem virðist nýjasta kærasta kanadíska tónlistarmannsins. Svo fór að Bieber stóð við orð sín því aðgangur hans á Instagram finnst ekki lengur við leit. Allt var með kyrrum kjörum þar til fyrrverandi kærasta Bieber, Selena Gomez, steig inn í umræðuna. Gomez hló að hótun Bieber og sagði hann þurfa að taka ummælunum ef hann ætlaði að standa í því að birta myndir af nýja parinu. Það væri hennar skoðun að hann ætti að halda myndum af þeim tveimur útaf fyrir sig.Sjá einnig:Hver er þessi Sofia Richie? Hófst í framhaldinu rifrildi þeirra á milli þar sem Bieber sakaði Gomez um að hafa nýtt sér frægð Bieber til eigin frama. Gomez sakaði Bieber hins vegar um framhjáhald þegar þau voru par. Töluvert drama. Bieber er ekki fyrsti tónlistarmaðurinn til að hætta á Instagram. Breska hljómsveitin Radiohead gerði slíkt hið sama á dögunum en þó á allt öðrum forsendum. Bieber heldur tónleika í Kórnum 8. og 9. september næstkomandi. Hann er iðinn við kolann á Instagram og ljóst að Íslandskynningin verður eitthvað minni í tengslum við tónleikana ef hann birtir engar myndir frá ferðalagi sínu til Íslands á Instagram. Heimsókn hans til Íslands fyrir tæpu ári vakti mikla athygli.Að neðan má sjá myndband við lag Biebers, I'll show you, sem var tekið upp á Íslandi. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57 Hver er þessi Sofia Richie? Allt í einu eru allir að tala um Sofia Richie en hún er nýja kærasta Justin Bieber. 16. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Justin Bieber hótaði aðdáendum sínum á dögunum að loka Instagram reikningi sínum ef fólk sýndi vinkonu hans, Sofiu Richie, ekki meiri virðingu. Bieber hafði verið iðinn við að birta myndir af þeim Richie saman dagana á undan sem virtist fara öfugt ofan í suma aðdáendur hans. Aðdáendur höfðu sumir hverjir farið ófögrum orðum um hina sautján ára gömlu Richie sem virðist nýjasta kærasta kanadíska tónlistarmannsins. Svo fór að Bieber stóð við orð sín því aðgangur hans á Instagram finnst ekki lengur við leit. Allt var með kyrrum kjörum þar til fyrrverandi kærasta Bieber, Selena Gomez, steig inn í umræðuna. Gomez hló að hótun Bieber og sagði hann þurfa að taka ummælunum ef hann ætlaði að standa í því að birta myndir af nýja parinu. Það væri hennar skoðun að hann ætti að halda myndum af þeim tveimur útaf fyrir sig.Sjá einnig:Hver er þessi Sofia Richie? Hófst í framhaldinu rifrildi þeirra á milli þar sem Bieber sakaði Gomez um að hafa nýtt sér frægð Bieber til eigin frama. Gomez sakaði Bieber hins vegar um framhjáhald þegar þau voru par. Töluvert drama. Bieber er ekki fyrsti tónlistarmaðurinn til að hætta á Instagram. Breska hljómsveitin Radiohead gerði slíkt hið sama á dögunum en þó á allt öðrum forsendum. Bieber heldur tónleika í Kórnum 8. og 9. september næstkomandi. Hann er iðinn við kolann á Instagram og ljóst að Íslandskynningin verður eitthvað minni í tengslum við tónleikana ef hann birtir engar myndir frá ferðalagi sínu til Íslands á Instagram. Heimsókn hans til Íslands fyrir tæpu ári vakti mikla athygli.Að neðan má sjá myndband við lag Biebers, I'll show you, sem var tekið upp á Íslandi.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00 Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57 Hver er þessi Sofia Richie? Allt í einu eru allir að tala um Sofia Richie en hún er nýja kærasta Justin Bieber. 16. ágúst 2016 11:15 Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Fjölmiðlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsætuna, Sophie Richie, vera nýjasta parið. 10. ágúst 2016 12:00
Justin Bieber hótar að hætta á Instagram og fær að heyra það frá fyrrverandi Aðdáendur Bieber eru ekki endilega aðdáendur Sofiu Richie. 15. ágúst 2016 15:57
Hver er þessi Sofia Richie? Allt í einu eru allir að tala um Sofia Richie en hún er nýja kærasta Justin Bieber. 16. ágúst 2016 11:15