Hagvöxtur nær enginn í Japan Sæunn Gísladóttir skrifar 15. ágúst 2016 10:56 Nikkei 225 vísitalan í Japan lækkaði í nótt um 0,3 prósent. Vísir/Getty Hagvöxtur jókst um einungis 0,2 prósent á öðrum ársfjórðungi í Japan, samkvæmt tölum sem birtust í morgun. Erfiðleikar hafa verið til staðar í japanska efnahagslífinu í nokkur ár og lítið hefur gengið að auka vöxt í hagkerfinu sem og að draga úr verðlækkunum. Styrking jensins undanfarin misseri hefur verið japönskum fyrirtækjum erfið. Gengi jensins hefur hækkað um átján prósent gagnvart Bandaríkjadal það sem af er ári. Þetta hefur reynst fyrirtækjum í útflutningi sérstaklega erfitt. Útflutningur drógst saman á fjórðungnum, sem og fjárfesting í fyrirtækjum. Kreppa var í japanska efnahagslífinu árið 2014 og hefur vöxtur í landinu verið sveiflukenndur eftir það. Seðlabankinn í Japan reyndi að sporna gegn kreppu meðal annars með því að vera með neikvæða stýrivexti, en allt hefur þetta borið lítinn árangur. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hagvöxtur jókst um einungis 0,2 prósent á öðrum ársfjórðungi í Japan, samkvæmt tölum sem birtust í morgun. Erfiðleikar hafa verið til staðar í japanska efnahagslífinu í nokkur ár og lítið hefur gengið að auka vöxt í hagkerfinu sem og að draga úr verðlækkunum. Styrking jensins undanfarin misseri hefur verið japönskum fyrirtækjum erfið. Gengi jensins hefur hækkað um átján prósent gagnvart Bandaríkjadal það sem af er ári. Þetta hefur reynst fyrirtækjum í útflutningi sérstaklega erfitt. Útflutningur drógst saman á fjórðungnum, sem og fjárfesting í fyrirtækjum. Kreppa var í japanska efnahagslífinu árið 2014 og hefur vöxtur í landinu verið sveiflukenndur eftir það. Seðlabankinn í Japan reyndi að sporna gegn kreppu meðal annars með því að vera með neikvæða stýrivexti, en allt hefur þetta borið lítinn árangur.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira