Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Alla leið til Íslands fyrir sjampó Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour