Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kynlíf á túr Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Kynlíf á túr Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour