Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour