Vic Mensa hitar upp fyrir Bieber í Kórnum Stefán Árni Pálsson skrifar 11. ágúst 2016 11:30 Vic Mensa. Vic Mensa hitar upp fyrir Justin Bieber í Kórnum 8. og 9. September. 23 ára rappari frá Chicago gerir ferð til Íslands til að hita upp tæplega 40 þúsund gesti sem verða í Kórnum á báðum tónleikunm. Aðeins 21 árs að aldri náði Vic Mensa að sanna sig í Chicago, bæði var hann meðstofnandi í SAVEMONEY hópnum sem gaf út tvö mixtape á tveimur árum og nú hefur hann skrifað undir samning hjá hinu virta alhliða tónlistarfélagi, Roc Nation. Vic lauk árinu með því að hita upp fyrir J. Cole og Wale á túr þeirra og síðar Danny Brown á hans Evróputúr. Hann gaf út lagið Down on My Luck í upphafi árs 2014 og er það hans vinsælasti smellur til þessa. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan og hefur meðal annars komið fram á plötu Kanye West, Life of Pablo, í laginu Wolves með Siu, og á Skin, nýju breiðskífu ástralska raftónlistarmannsins Flume. Vic Mensa hefur einnig spilað á hátíðum á borð við Wireless Festival, Coachella og The Governess Ball sem og í vinsælum þáttum á borð við Saturday Night Live. Nýja platan hans, There's A Lot Going On, leit svo dagsins ljós í júní og hefur hlotið góðar viðtökur. Áður var búið að tilkynna að Sturla Atlas hiti upp fyrir Justin Bieber þannig að um tvö upphitunaratriði verður að ræða á þessum stærsta tónlistarviðburði Íslandssögunnar. Nú er dagskráin fullskipuð og óhætt að byrja telja niður dagana. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Vic Mensa hitar upp fyrir Justin Bieber í Kórnum 8. og 9. September. 23 ára rappari frá Chicago gerir ferð til Íslands til að hita upp tæplega 40 þúsund gesti sem verða í Kórnum á báðum tónleikunm. Aðeins 21 árs að aldri náði Vic Mensa að sanna sig í Chicago, bæði var hann meðstofnandi í SAVEMONEY hópnum sem gaf út tvö mixtape á tveimur árum og nú hefur hann skrifað undir samning hjá hinu virta alhliða tónlistarfélagi, Roc Nation. Vic lauk árinu með því að hita upp fyrir J. Cole og Wale á túr þeirra og síðar Danny Brown á hans Evróputúr. Hann gaf út lagið Down on My Luck í upphafi árs 2014 og er það hans vinsælasti smellur til þessa. Hann hefur ekki setið auðum höndum síðan og hefur meðal annars komið fram á plötu Kanye West, Life of Pablo, í laginu Wolves með Siu, og á Skin, nýju breiðskífu ástralska raftónlistarmannsins Flume. Vic Mensa hefur einnig spilað á hátíðum á borð við Wireless Festival, Coachella og The Governess Ball sem og í vinsælum þáttum á borð við Saturday Night Live. Nýja platan hans, There's A Lot Going On, leit svo dagsins ljós í júní og hefur hlotið góðar viðtökur. Áður var búið að tilkynna að Sturla Atlas hiti upp fyrir Justin Bieber þannig að um tvö upphitunaratriði verður að ræða á þessum stærsta tónlistarviðburði Íslandssögunnar. Nú er dagskráin fullskipuð og óhætt að byrja telja niður dagana.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira