Prumpuhundur á ferð og flugi Magnús Guðmundsson skrifar 28. ágúst 2016 10:00 Eiríkur og bróðir hans Bjartur ásamt hundunum Lukku og Glóa en þau eru samt ekki prumpuhundar. Visir/Ernir Eiríkur Stefánsson fékk óvænta og skemmtilega sendingu frá Ameríku fyrr í sumar sem má rekja til flöskuskeytis sem hann sendi í sjóinn fyrir um ári. „Mig langaði til þess að prófa að gera flöskuskeyti svo ég teiknaði mynd af prumpuhundi, en það er hundur sem flýgur með því að prumpa regnboga. Svo sendi ég skeytið í sjóinn í fyrra, þá var ég átta ára en alveg að verða níu, en núna er ég að verða tíu ára á mánudaginn. Í sumar kom svo póstkonan með sendingu sem var merkt til mömmu Eiríks og ég átti að opna þetta á afmælisdaginn en mér fannst þetta bara svo spennandi að ég gat ekki beðið.Eiríkur með bókina um Prumpuhundinn,Visir/ErnirÍ pakkanum, sem var frá konu í Ameríku, var bæði bréf og líka alveg rosalega flott bók sem hún var búin að búa til. Þessi kona heitir Sarah Eriksen og hún var hérna á Íslandi til þess að læra um víkinga í Háskóla Íslands þegar hún fann flöskuskeytið mitt. Eftir að hún fann skeytið fór hún frá Íslandi og ferðaðist bæði um Evrópu og Ameríku og var alltaf með myndina af prumpuhundinum með sér. Bókin er um það ferðalag og er mjög flott og skemmtileg. Opna úr bókinni sem sýnir Prumpuhund á flugi yfir Ameríku.Visir/ErnirMér fannst rosalega gaman að fá senda svona flotta bók sem var búið að búa til bara handa mér og ég ætla að senda henni bréf og kannski eitthvað fleira skemmtilegt til þess að þakka henni fyrir.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 27. ágúst. Krakkar Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Eiríkur Stefánsson fékk óvænta og skemmtilega sendingu frá Ameríku fyrr í sumar sem má rekja til flöskuskeytis sem hann sendi í sjóinn fyrir um ári. „Mig langaði til þess að prófa að gera flöskuskeyti svo ég teiknaði mynd af prumpuhundi, en það er hundur sem flýgur með því að prumpa regnboga. Svo sendi ég skeytið í sjóinn í fyrra, þá var ég átta ára en alveg að verða níu, en núna er ég að verða tíu ára á mánudaginn. Í sumar kom svo póstkonan með sendingu sem var merkt til mömmu Eiríks og ég átti að opna þetta á afmælisdaginn en mér fannst þetta bara svo spennandi að ég gat ekki beðið.Eiríkur með bókina um Prumpuhundinn,Visir/ErnirÍ pakkanum, sem var frá konu í Ameríku, var bæði bréf og líka alveg rosalega flott bók sem hún var búin að búa til. Þessi kona heitir Sarah Eriksen og hún var hérna á Íslandi til þess að læra um víkinga í Háskóla Íslands þegar hún fann flöskuskeytið mitt. Eftir að hún fann skeytið fór hún frá Íslandi og ferðaðist bæði um Evrópu og Ameríku og var alltaf með myndina af prumpuhundinum með sér. Bókin er um það ferðalag og er mjög flott og skemmtileg. Opna úr bókinni sem sýnir Prumpuhund á flugi yfir Ameríku.Visir/ErnirMér fannst rosalega gaman að fá senda svona flotta bók sem var búið að búa til bara handa mér og ég ætla að senda henni bréf og kannski eitthvað fleira skemmtilegt til þess að þakka henni fyrir.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 27. ágúst.
Krakkar Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira