Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2016 16:15 Frá sýningu Gucci í haust. Glamour/Getty Gucci, Ray Ban og Miu Miu eru heitustu merkin í dag ef marka má úttektin sem Exane BNP Paribas gerði á dögunum og Business of Fashion greinir frá. Úttektin nær til fyrstu 6 mánuði þessa árs og er horft á umfjallanir í fjölmiðlum í samanburði við auglýsingahlutfall tískuhúsa í miðlum. Það er óskrifuð regla að þau tískuhús sem auglýsa mest fá mesta umfjöllun í tímaritum ytra og þess vegna eru þau merki heit sem fá meiri umfjallarnir en fjöldi auglýsingaherferða sem birtast frá viðkomandi merki. Þau merki sem eru talin vera köld að mati úttektarinnar eru Louis Vuitton, Hermés og Armani. Áhugaverð greining sem sýnir að Alessandro Michele, yfirhönnuður og listrænn stjórnandi Gucci, var rétt ráðning en sjaldan hefur einn hönnuður verið lofaður jafn mikið. Skjáskot frá BOF.SkjáskotFrá tískupalli Louis Vuitton af herratískuvikunni fyrr í haust. Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour
Gucci, Ray Ban og Miu Miu eru heitustu merkin í dag ef marka má úttektin sem Exane BNP Paribas gerði á dögunum og Business of Fashion greinir frá. Úttektin nær til fyrstu 6 mánuði þessa árs og er horft á umfjallanir í fjölmiðlum í samanburði við auglýsingahlutfall tískuhúsa í miðlum. Það er óskrifuð regla að þau tískuhús sem auglýsa mest fá mesta umfjöllun í tímaritum ytra og þess vegna eru þau merki heit sem fá meiri umfjallarnir en fjöldi auglýsingaherferða sem birtast frá viðkomandi merki. Þau merki sem eru talin vera köld að mati úttektarinnar eru Louis Vuitton, Hermés og Armani. Áhugaverð greining sem sýnir að Alessandro Michele, yfirhönnuður og listrænn stjórnandi Gucci, var rétt ráðning en sjaldan hefur einn hönnuður verið lofaður jafn mikið. Skjáskot frá BOF.SkjáskotFrá tískupalli Louis Vuitton af herratískuvikunni fyrr í haust.
Glamour Tíska Mest lesið Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour