Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 15:15 Stjarna Simone Biles hefur skinið skært eftir Ólympíuleikana þar sem hún náði að vinna sér inn fjögur Ólympíugull á seinustu vikum. Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan. Mest lesið Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour #IAmSizeSexy Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Bandaríska íþróttavörkumerkið Nike hefur svipt hulunni af nýjustu "Unlimited" auglýsingunni sinni. í þeim auglýsingum sýna þau frá kröftugum íþróttamönnum sem þurfa stökum sinnum að komast yfir ýmar hindranir. Í þetta skiptið urðu fyrir valinu nokkrar af vinsælustu íþróttakonum heims á borð við Simone Biles, Serena Williams, Gabby Douglas og Scout Bassett. Sjón er sögu ríkari en myndbandið má finna hér fyrir neðan.
Mest lesið Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour #IAmSizeSexy Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Selena Gomez í Galvan kjól á stjörnuprýddum tónleikum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour