Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. ágúst 2016 13:48 Í dag kemur það í ljós hvort Fjallið fær titilinn Sterkasti maður heims. Vísir/Getty Loka keppnisdagur úrslitakeppni Sterkasta manns heims hófst í morgun í Botswana. Þar keppir Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og flestir þekkja hann, en hann var í þriðja sæti eftir þrautir gærdagsins. Hann var skammt undan efstu keppendum og því í góðri stöðu fyrir lokaþrautirnar. Hafþór sigraði í fyrstu þrautinni í morgun, sem fólst í því að draga 40 tonna flugvél nokkra metra. Keppninni er ekki lokið en ljóst er að Hafþór er aðeins örfáum stigum á eftir Bryan Shaw sem sigraði keppnina í fyrra. Í gær þurfti Laurence Shahlaei, sterkasti maður Evrópu, að draga sig úr keppni vegna meiðsla.Hafþór er þekktur um allan heim vegna leik sinn í þáttunum Game of Thrones og það ætlaði allt um koll að keyra eftir að hann sigraði flugvéladráttinn í morgun eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar er hann kallaður „schumba“ sem þýðir „ljónið“.Keppninni lýkur seinna í dag en hér fyrir neðan má sjá Hafþór draga vélina. Botsvana Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59 Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Loka keppnisdagur úrslitakeppni Sterkasta manns heims hófst í morgun í Botswana. Þar keppir Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og flestir þekkja hann, en hann var í þriðja sæti eftir þrautir gærdagsins. Hann var skammt undan efstu keppendum og því í góðri stöðu fyrir lokaþrautirnar. Hafþór sigraði í fyrstu þrautinni í morgun, sem fólst í því að draga 40 tonna flugvél nokkra metra. Keppninni er ekki lokið en ljóst er að Hafþór er aðeins örfáum stigum á eftir Bryan Shaw sem sigraði keppnina í fyrra. Í gær þurfti Laurence Shahlaei, sterkasti maður Evrópu, að draga sig úr keppni vegna meiðsla.Hafþór er þekktur um allan heim vegna leik sinn í þáttunum Game of Thrones og það ætlaði allt um koll að keyra eftir að hann sigraði flugvéladráttinn í morgun eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar er hann kallaður „schumba“ sem þýðir „ljónið“.Keppninni lýkur seinna í dag en hér fyrir neðan má sjá Hafþór draga vélina.
Botsvana Fréttir af flugi Tengdar fréttir Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59 Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. 19. ágúst 2016 15:59
Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09
Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57