Hægt verður að spila EVE Online ókeypis Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2016 14:36 Íslenski leikjaframleiðandinn CCP ætlar að gera notendum kleift að spila leikinn EVE Online ókeypis. Leikurinn var fyrst gefinn út fyrir rúmum þrettán árum og er þetta í fyrsta sinn sem hægt verður að spila leikinn án þess að greiða mánaðarlegt gjald. Þeir sem spila leikinn munu þó ekki hafa aðgang að öllum möguleikum hans. Persónur þeirra spilara hafa ekki aðgang að sömu hæfileikum og sömu skipum og notendur sem greiða fyrir EVE. Breytingarnar munu taka gildi í nóvember. Allir spilarar leiksins spila í sama heimi, New Eden, og því hefur hver leikmaður áhrif á alla aðra. Í dagbók framleiðenda EVE , þar sem hægt er að lesa frekari upplýsingar um breytingarnar, segir að við ákvörðunin hefi verið tekin með hliðsjón af þeirri staðreynd að flóð af nýjum spilurum með fullan aðgang gæti hæglega haft slæmar afleiðingar. Allt frá því að vefþjónar gætu hrunið eða efnahagur söguheims EVE gæti lent í kröggum.Hér má sjá útskýringarmyndband frá CCP um hvernig breytingarnar verða. Leikjavísir Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Íslenski leikjaframleiðandinn CCP ætlar að gera notendum kleift að spila leikinn EVE Online ókeypis. Leikurinn var fyrst gefinn út fyrir rúmum þrettán árum og er þetta í fyrsta sinn sem hægt verður að spila leikinn án þess að greiða mánaðarlegt gjald. Þeir sem spila leikinn munu þó ekki hafa aðgang að öllum möguleikum hans. Persónur þeirra spilara hafa ekki aðgang að sömu hæfileikum og sömu skipum og notendur sem greiða fyrir EVE. Breytingarnar munu taka gildi í nóvember. Allir spilarar leiksins spila í sama heimi, New Eden, og því hefur hver leikmaður áhrif á alla aðra. Í dagbók framleiðenda EVE , þar sem hægt er að lesa frekari upplýsingar um breytingarnar, segir að við ákvörðunin hefi verið tekin með hliðsjón af þeirri staðreynd að flóð af nýjum spilurum með fullan aðgang gæti hæglega haft slæmar afleiðingar. Allt frá því að vefþjónar gætu hrunið eða efnahagur söguheims EVE gæti lent í kröggum.Hér má sjá útskýringarmyndband frá CCP um hvernig breytingarnar verða.
Leikjavísir Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp