Enginn fær að tjalda við Kórinn í nótt nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 7. september 2016 20:30 Ísleifur B. Þórhallsson, skipuleggjandi tónleikanna, fullyrti í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ekki væri í boði fyrir krakka að tjalda fyrir utan tónleikahöllina í nótt. Aðdáendur voru þegar byrjaðir að sniglast í kringum tónleikahöllina, strax í gærkvöldi. „Þau munu ekki fá að tjalda hér og vera hérna í nótt. Ég held við drögum bara línuna þar og stoppum það,“ segir Ísleifur. Hann hvetur foreldra til þess að stoppa krakka af ef þeir hafa áform um að tjalda enda sé engin þjónusta á svæðinu í nótt. Eins og flestum er kunnugt lenti Bieber á Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Fjöldi manns fylgdist með komu kappans í beinni útsendingu Vísis frá flugvellinum. Ísleifur segist búast við að einhverjir aðdáendur muni mæta snemma í fyrramálið á svæðið en hann hvetur fólk til þess að láta slíkt vera. „Við getum ekki vísað fólki frá ef það mætir eldsnemma en ég myndi reyna að biðla aftur til krakka og foreldra að vera ekki að mæta hingað klukkan átta, níu eða tíu,“ segir hann en svæðið opnar klukkan fjögur á morgun. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45 Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30 Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52 Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38 Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00 Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30 Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15 Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37 Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00 Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Ísleifur B. Þórhallsson, skipuleggjandi tónleikanna, fullyrti í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að ekki væri í boði fyrir krakka að tjalda fyrir utan tónleikahöllina í nótt. Aðdáendur voru þegar byrjaðir að sniglast í kringum tónleikahöllina, strax í gærkvöldi. „Þau munu ekki fá að tjalda hér og vera hérna í nótt. Ég held við drögum bara línuna þar og stoppum það,“ segir Ísleifur. Hann hvetur foreldra til þess að stoppa krakka af ef þeir hafa áform um að tjalda enda sé engin þjónusta á svæðinu í nótt. Eins og flestum er kunnugt lenti Bieber á Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Fjöldi manns fylgdist með komu kappans í beinni útsendingu Vísis frá flugvellinum. Ísleifur segist búast við að einhverjir aðdáendur muni mæta snemma í fyrramálið á svæðið en hann hvetur fólk til þess að láta slíkt vera. „Við getum ekki vísað fólki frá ef það mætir eldsnemma en ég myndi reyna að biðla aftur til krakka og foreldra að vera ekki að mæta hingað klukkan átta, níu eða tíu,“ segir hann en svæðið opnar klukkan fjögur á morgun.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45 Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30 Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52 Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38 Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00 Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30 Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15 Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37 Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00 Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45 Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00 Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Hvað þarf að hafa í huga fyrir Bieber-tónleikana? Það er að ýmsu að huga enda verður afar fjölmennt á tónleikunum. 7. september 2016 15:45
Hápunktarnir við komu Justin Bieber til landsins Fjögurra mínútna myndband sem sýnir allt það helsta sem gekk á þegar mesta poppstjarna vorra tíma steig á íslenska störð. 7. september 2016 14:30
Æstir aðdáendur Bieber þegar mættir á tónleikana Tónleikahaldari biður krakka að halda ró sinni. 7. september 2016 09:52
Sjáðu lagalista Justin Bieber á Purpose-tónleikaferðalaginu Justin Bieber er á leiðinni til landsins eins og flestum ætti að vera kunnugt en talið er að hann lendi á Reykjavíkurflugvelli síðar í dag. 7. september 2016 11:38
Ung stúlka í geðshræringu reyndi að klifra til Bieber Stúlkan náði ekki yfir og virtist vera vægast sagt spennt fyrir nærveru Bieber. 7. september 2016 13:00
Justin Bieber kominn til Íslands Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er lentur en hann kom til landsins snemma í morgun. 7. september 2016 12:30
Justin Bieber yfirgaf Reykjavíkurflugvöll í þyrlu Skíði og hjólabretti voru með í för. 7. september 2016 13:15
Twitter um komu Biebers: Eins og að fylgjast með Keikó Bieber er mættur og menn eru að missa sig. 7. september 2016 12:37
Í beinni: Einkaflugvél frá L.A. stefnir á Ísland - Er Bieber að lenda? Einkaþota af gerðinni Gulfstream G550 stefnir nú á Ísland en vélin tók á loft í Los Angeles í nótt. 7. september 2016 11:00
Gleðitár og geðshræring þegar poppprinsinn mætti - Myndir Það hefur varla farið fram hjá mörgum að poppstjarnan Justin Bieber er mættur til Íslands en hann mun halda tvenna tónleika hér á morgun og föstudag í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 13:45
Justin Bieber þurfti að minna á að hann vildi halda tónleika á Íslandi Chris Gratton, hönnuður og umsjónarmaður tónleika Justins Bieber, er mættur. Hann segir Justin sjálfan hafa valið Ísland sem áfangastað í Evróputúrnum sem hefst á fimmtudaginn í Kórnum. 7. september 2016 08:00
Justin Bieber mættur: Aðdáendur mættu á Reykjavíkurflugvöll til að berja goðið augum Fjöldi fólks er nú staddur á Reykjavíkurflugvelli þar sem einkaþota lenti í hádeginu en talið er að kanadíska poppgoðið Justin Bieber sé í vélinni. Bieber heldur tvenna tónleika hér á landi í vikunni, á morgun og föstudagskvöld, í Kórnum í Kópavogi. 7. september 2016 12:32