Formúla 1

Rosberg óstöðvandi á Monza | Sjáðu uppgjörsþáttinn

Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fara yfir atburði dagsins á Monza brautinni á Ítalíu. Keppnisáætlun Mercedes gekk upp raunar alla helgina.

Lewis Hamilton var sjötti eftir ræsinguna en ræsti af stað á ráspól. Hamilton viðurkenndi að þetta væru hans mistök. Munurinn á milli tveggja efstu manna í heimsmeistarakeppninni eru tvö stig.

Rosberg sigldi auðan sjó frá ræsingu til loka. Hamilton tókst að bjarga því sem bjargað varð og endaði annar.


Tengdar fréttir

Rosberg: Lewis var bara fljótari í dag

Lewis Hamilton náði sínum fimmta ráspól á Ítalíu sem er jöfnun á meti Ayrton Senna og Juan Manuel Fangio. Ráspóllinn er jafnframt 56. ráspóll Hamilton á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu

Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni.

Nico Rosberg vann á Monza

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Monza brautinni í ítlaska kappakstrinum. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes eftir að hafa ræst af stað á ráspól entapað fimm sætum í ræsingunni.

Jenson Button tekur frí frá Formúlu 1

Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins hefur staðfest að hann muni ekki aka í Formúlu 1 á næsta ári. Nýliðinn Stoffel Vandoorne mun aka við hlið Fernando Alonso á næsta ári.

Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ítalska kappakstrinn sem fer fram á morgun. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á Ítalíu. Nico Roserg var annar á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×