SpaceX segir að engan hafi sakað í sprenginunum. Þá hafi farmur flaugarinnar farist í sprenginunni.
Talið er að um sé að ræða eldflaug sem fyrirtækinu hafði tekist að skjóta út í geim áður og lent henni aftur á jörðinni þann 8. apríl á þessu ári.
Til stóð að skjóta eldflauginni á loft á laugardaginn og átti hún að bera samskiptagervihnött á sprobraut um jörðina.
Statement on this morning's anomaly pic.twitter.com/3Xm2bRMS7T
— SpaceX (@SpaceX) September 1, 2016
Sprengingin er sögð hafa fundist greinilega í byggingum í töluverðri fjarlægð frá skotpallinum. Þá fylgdu nokkrar smærri sprengingar og er mikill reykur á svæðinu.
Á myndbandi hér að neðan má heyra sprengingar og sjá hve mikill reykurinn er.
Wow, SpaceX rocket just blew up on pad. Shook our whole bldg. pic.twitter.com/PMxZA4v4IV
— SpaceCoastTiger (@TigernBear) September 1, 2016
I hope everyone is OK at #SpaceX. pic.twitter.com/HFN5jiGDDf
— Ian Dawson (@PointyEndUp) September 1, 2016
#SpaceX rocket explodes on launch pad during prelaunch test in #CapeCanaveral pic.twitter.com/vY2qSU8Zf4
— Benjamin Alvarez (@BenjAlvarez1) September 1, 2016
Sad to hear about explosion of #SpaceX rocket on launch pad this AM. Local (MLB) radar shows resultant smoke plume. pic.twitter.com/NpAMPzAqd9
— E. Horst, MU WIC (@MUweather) September 1, 2016
There is NO threat to general public from catastrophic abort during static test fire at SpaceX launch pad at CCAFS this morning.
— Brevard EOC (@BrevardEOC) September 1, 2016