Fylgdarlið Bieber komið til landsins og undirbúningur hafinn í Kórnum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. september 2016 12:45 Tónleikagestir mega búast við miklu sjónarspili. vísir Undirbúningur fyrir stórtónleika Justin Bieber er hafinn af fullum krafti í Kórnum í Kópavogi. Söngvarinn heldur tvenna tónleika þar í næstu viku, 8. og 9. september. Samkvæmt heimildum Vísis er fylgdarlið Bieber byrjað að koma til landsins og von er á fjölda fólks til landsins á næstu dögum. Tónleikarnir hér á landi marka upphafið á Evrópuhluta tónleikaferðalags Bieber sem lýkur í nóvember. Ísleifur Þórhallson, tónleikahaldari hjá Senu, segir í samtali við Vísi að undirbúningur fyrir tónleikana sé þegar hafin í Kórnum. Þá staðfestir hann að undirbúningurinn taki heila viku. „Þetta er svo mikið monster að þetta er engu lagi líkt,“ segir Ísleifur. Hann segir tónleikagesti mega búast við miklu sjónarspili. „Þetta er bara nýtt level að öllu leyti. Útlendingarnir eru að koma hingað með einhver 40 tonn og við erum búnir að hreinsa upp allar græjur á landinu. Hvað varðar sviðsumgjörð, vídeó, stærðina á sviðinu, laser og pyro. Þetta er bara nýtt level.“ Ísleifur segir tónleika Bieber vera þá stærstu sem haldnir hafi verið á Íslandi. „Þetta er langt út fyrir allt sem hefur sést áður á Íslandi. Langstærsta sem hefur verið hérna.“ Eins og fyrr segir verða tónleikar Bieber í Kórnum í Kópavogu 8. og 9. september næstkomandi.Hér að neðan má heyra lagið Sorry, sem tónleikagestir geta átt von á að heyra í Kórnum í næstu viku. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1. september 2016 11:30 Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30 Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Undirbúningur fyrir stórtónleika Justin Bieber er hafinn af fullum krafti í Kórnum í Kópavogi. Söngvarinn heldur tvenna tónleika þar í næstu viku, 8. og 9. september. Samkvæmt heimildum Vísis er fylgdarlið Bieber byrjað að koma til landsins og von er á fjölda fólks til landsins á næstu dögum. Tónleikarnir hér á landi marka upphafið á Evrópuhluta tónleikaferðalags Bieber sem lýkur í nóvember. Ísleifur Þórhallson, tónleikahaldari hjá Senu, segir í samtali við Vísi að undirbúningur fyrir tónleikana sé þegar hafin í Kórnum. Þá staðfestir hann að undirbúningurinn taki heila viku. „Þetta er svo mikið monster að þetta er engu lagi líkt,“ segir Ísleifur. Hann segir tónleikagesti mega búast við miklu sjónarspili. „Þetta er bara nýtt level að öllu leyti. Útlendingarnir eru að koma hingað með einhver 40 tonn og við erum búnir að hreinsa upp allar græjur á landinu. Hvað varðar sviðsumgjörð, vídeó, stærðina á sviðinu, laser og pyro. Þetta er bara nýtt level.“ Ísleifur segir tónleika Bieber vera þá stærstu sem haldnir hafi verið á Íslandi. „Þetta er langt út fyrir allt sem hefur sést áður á Íslandi. Langstærsta sem hefur verið hérna.“ Eins og fyrr segir verða tónleikar Bieber í Kórnum í Kópavogu 8. og 9. september næstkomandi.Hér að neðan má heyra lagið Sorry, sem tónleikagestir geta átt von á að heyra í Kórnum í næstu viku.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1. september 2016 11:30 Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30 Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Hita upp fyrir Justin Bieber: „Tilfinningin er bara ólýsanleg“ "Sturla Atlas er stytting á nafninu mínu sem er síðan eiginlega nafnið á hljómsveitinni minni,“ segir Sigurbjartur Sturla Atlason. 1. september 2016 11:30
Leita að tvífara Justin Bieber á Íslandi Viðburðarfyrirtækið Sena Live stendur nú fyrir tvífarakeppni þar sem fyrirtækið leitar að tvífara kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber. 29. ágúst 2016 13:30
Sena varð að hækka tilboðið í Justin Bieber í miðjum viðræðum "Ég held að ferlið hafi byrjað um það bil ári áður en við tilkynntum þetta,“ Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, en fyrirtækið stendur fyrir tvennum risatónleikum með Justin Bieber 8. og 9. september næstkomandi. 29. ágúst 2016 12:30