Eiður Smári að hefja leik í níunda landinu: „Þetta stóð aldrei til“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 13:30 Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn mikill ferðalangur. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik með sínu nýja liði FC Pune í indversku úrvalsdeildinni eftir mánuð en Eiður og félagar mæta Mumbai City í fyrstu umferðinni 3. október. Eiður Smári samdi í síðasta mánuði við indverska liðið en þetta er 17. liðið sem hann spilar fyrir á ferlinum og níunda landið sem hann spilar í fyrir utan Ísland. Eiður hefur áður spilað í Hollandi, Englandi, Spáni, Frakklandi, Grikklandi, Belgíu, Kína og Noregi.Sjá einnig:Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Hann segir að það hafi aldrei staðið til að gerast svona mikill ferðalangur en fagnar því að fá tækifæri til að sjá heiminn. Þá hefur það orðið auðveldara fyrir hann að flytjast á milli landa í seinni tíð þar sem hann gerir það einn. „Á síðustu árum hefur það reynst mér auðveldara að flytja á milli staða. Fjölskyldan er oftast búsett á Spáni þar sem börnin mín ganga í skóla þannig ég flyt einn. Því er auðveldara fyrir mig að flytjast frá einu landi til annars,“ segir Eiður Smári í viðtali við Sportskeeda. „Á síðustu árum hef ég fengið tækifæri til að spila í mismunandi löndum, sjá heiminn og upplifa nýja menningarheima, einnig utan fótboltans. Ég lít á þetta sem tækifæri fyrir mig til að víkka sjóndeildarhringinn. Þetta stóð aldrei til en svona þróaðist bara ferilinn,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik með sínu nýja liði FC Pune í indversku úrvalsdeildinni eftir mánuð en Eiður og félagar mæta Mumbai City í fyrstu umferðinni 3. október. Eiður Smári samdi í síðasta mánuði við indverska liðið en þetta er 17. liðið sem hann spilar fyrir á ferlinum og níunda landið sem hann spilar í fyrir utan Ísland. Eiður hefur áður spilað í Hollandi, Englandi, Spáni, Frakklandi, Grikklandi, Belgíu, Kína og Noregi.Sjá einnig:Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Hann segir að það hafi aldrei staðið til að gerast svona mikill ferðalangur en fagnar því að fá tækifæri til að sjá heiminn. Þá hefur það orðið auðveldara fyrir hann að flytjast á milli landa í seinni tíð þar sem hann gerir það einn. „Á síðustu árum hefur það reynst mér auðveldara að flytja á milli staða. Fjölskyldan er oftast búsett á Spáni þar sem börnin mín ganga í skóla þannig ég flyt einn. Því er auðveldara fyrir mig að flytjast frá einu landi til annars,“ segir Eiður Smári í viðtali við Sportskeeda. „Á síðustu árum hef ég fengið tækifæri til að spila í mismunandi löndum, sjá heiminn og upplifa nýja menningarheima, einnig utan fótboltans. Ég lít á þetta sem tækifæri fyrir mig til að víkka sjóndeildarhringinn. Þetta stóð aldrei til en svona þróaðist bara ferilinn,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00