Ólafur: Förum til Eyja á þriðjudag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2016 16:40 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. Vísir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að hans menn fengu fleiri færi til að vinna FH í dag en öfugt. Liðin skildu jöfn, 1-1, en með sigri hefði FH tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. „Við fengum betri færi til að vinna leikinn og eigum að landa svona leik. En það gekk ekki,“ sagði Ólafur sem vildi sjá meiri dug í sínum mönnum. „Ég held að við þorum ekki að fara í leikinn og vinna hann. Við gátum tekið skynsamlegri ákvarðanir á þeirra vallarhelmingi og menn vildu frekar reyna að gera eitthvað sjálfir en að spila boltanum. Við vorum smeykir.“ Ólafur breytti byrjunarliði sínu nokkuð í dag frá 3-0 tapleiknum gegn Breiðabliki og fékk það sem hann átti von á frá FH-ingum. „Ég hélt reyndar að hann myndi fara í 4-3-3 en FH var í 4-4-2. Það eru svo sem engin leyndarmál enda er fótboltinn orðinn þannig að við vitum allt um öll lið. Og þau vita allt um okkur. Þetta er því bara spurning um dagsform leikmanna.“ „Mér fannst þetta reyndar frábær leikur tveggja frábærra liða. Ég hefði gjarnan viljað fá meira úr honum,“ segir Ólafur sem mætir ÍBV í Vestmannaeyjum í næsta leik, á sunnudag. „Ætli við förum ekki á þriðjudaginn þangað, svo það verði ekkert vesen. Þetta er orðin svo skemmtileg umræða,“ sagði Ólafur og vísaði til þess er fresta varð leik ÍBV og Stjörnunnar á fimmtudag. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik ÍBV og Stjörnunnar frestað | Verður í beinni á morgun Stjarnan kemst ekki til Vestmannaeyja en leikurinn verður spilaður á morgun og sýndur í beinni útsendingu. 15. september 2016 09:11 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Of knappur tími fyrir Stjörnumenn Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja. 15. september 2016 11:00 Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. 18. september 2016 16:29 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að hans menn fengu fleiri færi til að vinna FH í dag en öfugt. Liðin skildu jöfn, 1-1, en með sigri hefði FH tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. „Við fengum betri færi til að vinna leikinn og eigum að landa svona leik. En það gekk ekki,“ sagði Ólafur sem vildi sjá meiri dug í sínum mönnum. „Ég held að við þorum ekki að fara í leikinn og vinna hann. Við gátum tekið skynsamlegri ákvarðanir á þeirra vallarhelmingi og menn vildu frekar reyna að gera eitthvað sjálfir en að spila boltanum. Við vorum smeykir.“ Ólafur breytti byrjunarliði sínu nokkuð í dag frá 3-0 tapleiknum gegn Breiðabliki og fékk það sem hann átti von á frá FH-ingum. „Ég hélt reyndar að hann myndi fara í 4-3-3 en FH var í 4-4-2. Það eru svo sem engin leyndarmál enda er fótboltinn orðinn þannig að við vitum allt um öll lið. Og þau vita allt um okkur. Þetta er því bara spurning um dagsform leikmanna.“ „Mér fannst þetta reyndar frábær leikur tveggja frábærra liða. Ég hefði gjarnan viljað fá meira úr honum,“ segir Ólafur sem mætir ÍBV í Vestmannaeyjum í næsta leik, á sunnudag. „Ætli við förum ekki á þriðjudaginn þangað, svo það verði ekkert vesen. Þetta er orðin svo skemmtileg umræða,“ sagði Ólafur og vísaði til þess er fresta varð leik ÍBV og Stjörnunnar á fimmtudag.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik ÍBV og Stjörnunnar frestað | Verður í beinni á morgun Stjarnan kemst ekki til Vestmannaeyja en leikurinn verður spilaður á morgun og sýndur í beinni útsendingu. 15. september 2016 09:11 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Of knappur tími fyrir Stjörnumenn Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja. 15. september 2016 11:00 Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. 18. september 2016 16:29 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Leik ÍBV og Stjörnunnar frestað | Verður í beinni á morgun Stjarnan kemst ekki til Vestmannaeyja en leikurinn verður spilaður á morgun og sýndur í beinni útsendingu. 15. september 2016 09:11
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45
Of knappur tími fyrir Stjörnumenn Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja. 15. september 2016 11:00
Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. 18. september 2016 16:29