Paulo di Canio rekinn vegna fasista-húðflúrs Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2016 08:30 Húðflúrið umrædda og fasistakveðjan gegn Lazio 2005. vísir/epa/afp Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Paolo di Canio var rekinn úr starfi sínu sem sérfræðingur um ítölsku A-deildina hjá Sky Italia eftir að sýna í beinni útsendingu húðflúr sem vísar til fyrrverandi ítalska einræðisherrans, Benito Mussolini. BBC greinir frá. Di Canio hefur vanalega verið í skyrtu í útsendingum en mætti á sunnudaginn í stuttermabol þar sem „dux“-húðflúr hans sást vel. Allt varð vitlaust á samfélagsmiðlum á Ítalíu vegna atviksins. Dux er komið af latneska orðinu Duce sem þýðir leiðtogi en það er titilinn sem Mussolini gaf sér. Benito Mussolini var einræðisherra Ítalíu í 20 ár þar til 1943 en hann var tveimur árum síðar tekinn af lífi af ítölskum kommúnistum þegar hann reyndi að flýja landið. „Við gerðum mistök. Við viljum biðja alla afsökunar á þessu,“ sagði einn yfirmanna Sky Italia í yfirlýsingu frá sjónvarpsstöðinni. Di Canio hefur áður verið gagnrýndur fyrir pólitískar skoðanir sínar en hann neitaði að ræða þær á fyrsta blaðamannafundi sínum sem knattspyrnustjóri Sunderland árið 2013. Di Canio var sektaður af ítalska félaginu Lazio árið 2005 þegar hann spilaði með því fyrir að heilsa að fasista sið eftir borgarslaginn gegn Roma. Húðflúrið átti ekki að koma neinum yfirmönnum hans á óvart en Di Canio hefur margsinnis rifið sig úr að ofan eftir fótboltaleiki þar sem það hefur sést mjög vel. Ítalski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Paolo di Canio var rekinn úr starfi sínu sem sérfræðingur um ítölsku A-deildina hjá Sky Italia eftir að sýna í beinni útsendingu húðflúr sem vísar til fyrrverandi ítalska einræðisherrans, Benito Mussolini. BBC greinir frá. Di Canio hefur vanalega verið í skyrtu í útsendingum en mætti á sunnudaginn í stuttermabol þar sem „dux“-húðflúr hans sást vel. Allt varð vitlaust á samfélagsmiðlum á Ítalíu vegna atviksins. Dux er komið af latneska orðinu Duce sem þýðir leiðtogi en það er titilinn sem Mussolini gaf sér. Benito Mussolini var einræðisherra Ítalíu í 20 ár þar til 1943 en hann var tveimur árum síðar tekinn af lífi af ítölskum kommúnistum þegar hann reyndi að flýja landið. „Við gerðum mistök. Við viljum biðja alla afsökunar á þessu,“ sagði einn yfirmanna Sky Italia í yfirlýsingu frá sjónvarpsstöðinni. Di Canio hefur áður verið gagnrýndur fyrir pólitískar skoðanir sínar en hann neitaði að ræða þær á fyrsta blaðamannafundi sínum sem knattspyrnustjóri Sunderland árið 2013. Di Canio var sektaður af ítalska félaginu Lazio árið 2005 þegar hann spilaði með því fyrir að heilsa að fasista sið eftir borgarslaginn gegn Roma. Húðflúrið átti ekki að koma neinum yfirmönnum hans á óvart en Di Canio hefur margsinnis rifið sig úr að ofan eftir fótboltaleiki þar sem það hefur sést mjög vel.
Ítalski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira