Justin Bieber: „Ísland, ég elska þig“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2016 18:39 Justin Bieber söng í tvígang fyrir svo til fullum Kór. Vísir/Hanna Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber virðist vera ánægður með íslenska tónleikagesti á tvennum tónleikum kappans í Kórnum í Kópavogi ef marka má skilaboð sem hann sendi landsmönnum á Twitter-reikningi sínum. Skilaboðin voru einföld og má sjá þau hér að neðan. „Ísland, ég elska þig,“ segir Bieber og hafa tæplega sextíu þúsund manns líkað við tístið. Iceland I love you. Thank you— Justin Bieber (@justinbieber) September 10, 2016 Á milli þrjátíu og fjörutíu þúsund manns sóttu tónleika Bieber á fimmtudag og föstudag sem er einsdæmi þegar tónleikar á Íslandi eru annars vegar. Skipulag virðist hafa gengið nokkuð vel og engin alvarleg mál sem komu upp. Skiptar skoðanir hafa verið á frammistöðu Bieber á tónleikunum. Gagnrýnandi Vísis gaf tónleikunum á fimmtudag fjórar stjörnur af fimm og fulltrúi Vísis, sem fór á báða tónleikana sagði Bieber hafa staðið sig betur á föstudagskvöldinu en kvöldið á undan.Margir hafa pirrað sig á því hve mikið Bieber „mæmaði“ á tónleikunum. Þá sendi gagnrýnandi Grapevine Justin Bieber tóninn og sagðist hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með tónleikana. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber virðist vera ánægður með íslenska tónleikagesti á tvennum tónleikum kappans í Kórnum í Kópavogi ef marka má skilaboð sem hann sendi landsmönnum á Twitter-reikningi sínum. Skilaboðin voru einföld og má sjá þau hér að neðan. „Ísland, ég elska þig,“ segir Bieber og hafa tæplega sextíu þúsund manns líkað við tístið. Iceland I love you. Thank you— Justin Bieber (@justinbieber) September 10, 2016 Á milli þrjátíu og fjörutíu þúsund manns sóttu tónleika Bieber á fimmtudag og föstudag sem er einsdæmi þegar tónleikar á Íslandi eru annars vegar. Skipulag virðist hafa gengið nokkuð vel og engin alvarleg mál sem komu upp. Skiptar skoðanir hafa verið á frammistöðu Bieber á tónleikunum. Gagnrýnandi Vísis gaf tónleikunum á fimmtudag fjórar stjörnur af fimm og fulltrúi Vísis, sem fór á báða tónleikana sagði Bieber hafa staðið sig betur á föstudagskvöldinu en kvöldið á undan.Margir hafa pirrað sig á því hve mikið Bieber „mæmaði“ á tónleikunum. Þá sendi gagnrýnandi Grapevine Justin Bieber tóninn og sagðist hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með tónleikana.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira