Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour