Kim komin í smellubuxur Ritstjórn skrifar 29. september 2016 21:15 GLAMOUR/SKJÁSKOT Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour
Kim Kardashian heldur áfram að vekja athygli á tískuvikunni í París. Í þetta skiptið er það fyrir að spóka sig um götur Parísar í smellubuxum. Smellubuxur eru íþróttabuxur sem voru mjög vinsæl tískuvara á tíunda áratugnum og eflaust margir litið á sem sitt helsta tískuslys eftir á. Áhrif tíunda áratugsins hafa verið áberandi síðasta árið og það er greinilega engin breyting þar á þar sem það er ljóst að smellubuxurnar eru komar aftur með látum. Spennandi að sjá hverju okkar kona tekur upp á næst. Glamour verður að sjálfsögðu áfram á Kardashian vaktinni á tískuvikunni í París. glamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour