Tebow byrjaði hafnaboltaferilinn með stæl Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. september 2016 17:00 Tebow á vellinum með Mets. Sumir efast um nýjasta kraftaverkið. vísir/getty Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. Tebow lék í gær sinn fyrsta æfingaleik síðan hann gerðist hafnaboltamaður og samdi við NY Mets. Hann tók sér kylfu í hönd, steig upp og sló boltann út fyrir girðinguna [home run] í fyrstu tilraun. Ótrúlegt og jafnvel kraftaverk myndu einhverjir segja. Aðeins Tim Tebow getur byrjað svona en þessi fjölhæfi iþróttamaður fékk þarna draumabyrjun á nýju ævintýri.Sjá einnig: Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Líkt og með frelsarann forðum þá vantar ekki efasemdarmennina. Vice Sports trúir því ekki að Tebow hafi byrjað á þennan ótrúlega hátt og er með samsæriskenningar um að enginn sem tók myndbandið upp sé með myndband af boltanum fara út fyrir völlinn. Skemmtileg samsæriskenning sem má lesa meira um hér. Hinir trúuðu munu aftur á móti halda áfram að gleðjast með sínum manni. Að neðan má lesa eldri grein um fyrrum kraftaverk Tebow.. BOOM! @TimTebow hits a homer during instructional league game! pic.twitter.com/8h9JCzr7Br— Katie Johnson (@Katie_Johnson_) September 28, 2016 Tim Tebow just hit a home run on the first pitch he ever saw in a professional baseball game. #Mets— In Mets We Trust (@InMetsWeTrust) September 28, 2016 Erlendar Tengdar fréttir Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Kraftaverkin hafa elt hinn trúaða Tim Tebow á íþróttaferlinum og hann er enn að í kraftaverkabransanum. Tebow lék í gær sinn fyrsta æfingaleik síðan hann gerðist hafnaboltamaður og samdi við NY Mets. Hann tók sér kylfu í hönd, steig upp og sló boltann út fyrir girðinguna [home run] í fyrstu tilraun. Ótrúlegt og jafnvel kraftaverk myndu einhverjir segja. Aðeins Tim Tebow getur byrjað svona en þessi fjölhæfi iþróttamaður fékk þarna draumabyrjun á nýju ævintýri.Sjá einnig: Ótrúlegar trúartengdar tilviljanir Líkt og með frelsarann forðum þá vantar ekki efasemdarmennina. Vice Sports trúir því ekki að Tebow hafi byrjað á þennan ótrúlega hátt og er með samsæriskenningar um að enginn sem tók myndbandið upp sé með myndband af boltanum fara út fyrir völlinn. Skemmtileg samsæriskenning sem má lesa meira um hér. Hinir trúuðu munu aftur á móti halda áfram að gleðjast með sínum manni. Að neðan má lesa eldri grein um fyrrum kraftaverk Tebow.. BOOM! @TimTebow hits a homer during instructional league game! pic.twitter.com/8h9JCzr7Br— Katie Johnson (@Katie_Johnson_) September 28, 2016 Tim Tebow just hit a home run on the first pitch he ever saw in a professional baseball game. #Mets— In Mets We Trust (@InMetsWeTrust) September 28, 2016
Erlendar Tengdar fréttir Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Messías lentur í Klettafjöllunum NFL-leikstjórnandinn Tim Tebow er mjög óvænt orðinn ein stærsta stjarnan í bandarísku íþróttalífi. Þessi strangtrúaði drengur hefur þaggað niður í nær öllum sérfræðingum. Þeim finnst flestum að hann geti ekki neitt. Þrátt fyrir það framkallar Tebow kraftaverk í nær hverjum leik og getur ekki hætt að vinna. 15. desember 2011 08:00