Hún segir að Uber leigubílarnir séu orðnir hennar annað heimili og því þurfi hún oft að farða sig á meðan hún skutlast á milli staða. Hún sýnir áhorfendum hvernig á að gera flotta smokey förðun á aðeins einni mínútu með því að nota afar fáar snyrtivörur.
Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan og eflaust læra margt af því.