Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour