Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2016 23:00 Sebastien Buemi varð meistari á síðasta tímabili eftir harða baráttu við Lucas di Grassi. vísir/getty Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. Fyrsta keppnin fer fram í Hong Kong en þær eru alls 12 talsins. Kappaksturinn í Hong Kong verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst hún klukkan 07:30 á sunnudaginn. Þetta er þriðja tímabilið í Formúlu E en þar er keppt á rafbílum. Svisslendingurinn Sebastien Buemi hrósaði sigri í fyrra og lið hans, Renault e.Dams, vann keppni bílasmiða. Tíu lið taka þátt í Formúlu E í ár en keppnin fer fram í fimm heimsálfum. Keppt verður í stórborgum á borð við Hong Kong og New York. Kristján Einar Kristjánsson, Formúlusérfræðingur 365, fór yfir tímabilið sem framundan er í Formúlu E í tveimur upphitunarþáttum sem má sjá hér að neðan. Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. Fyrsta keppnin fer fram í Hong Kong en þær eru alls 12 talsins. Kappaksturinn í Hong Kong verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst hún klukkan 07:30 á sunnudaginn. Þetta er þriðja tímabilið í Formúlu E en þar er keppt á rafbílum. Svisslendingurinn Sebastien Buemi hrósaði sigri í fyrra og lið hans, Renault e.Dams, vann keppni bílasmiða. Tíu lið taka þátt í Formúlu E í ár en keppnin fer fram í fimm heimsálfum. Keppt verður í stórborgum á borð við Hong Kong og New York. Kristján Einar Kristjánsson, Formúlusérfræðingur 365, fór yfir tímabilið sem framundan er í Formúlu E í tveimur upphitunarþáttum sem má sjá hér að neðan.
Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira