Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2016 23:00 Sebastien Buemi varð meistari á síðasta tímabili eftir harða baráttu við Lucas di Grassi. vísir/getty Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. Fyrsta keppnin fer fram í Hong Kong en þær eru alls 12 talsins. Kappaksturinn í Hong Kong verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst hún klukkan 07:30 á sunnudaginn. Þetta er þriðja tímabilið í Formúlu E en þar er keppt á rafbílum. Svisslendingurinn Sebastien Buemi hrósaði sigri í fyrra og lið hans, Renault e.Dams, vann keppni bílasmiða. Tíu lið taka þátt í Formúlu E í ár en keppnin fer fram í fimm heimsálfum. Keppt verður í stórborgum á borð við Hong Kong og New York. Kristján Einar Kristjánsson, Formúlusérfræðingur 365, fór yfir tímabilið sem framundan er í Formúlu E í tveimur upphitunarþáttum sem má sjá hér að neðan. Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. Fyrsta keppnin fer fram í Hong Kong en þær eru alls 12 talsins. Kappaksturinn í Hong Kong verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst hún klukkan 07:30 á sunnudaginn. Þetta er þriðja tímabilið í Formúlu E en þar er keppt á rafbílum. Svisslendingurinn Sebastien Buemi hrósaði sigri í fyrra og lið hans, Renault e.Dams, vann keppni bílasmiða. Tíu lið taka þátt í Formúlu E í ár en keppnin fer fram í fimm heimsálfum. Keppt verður í stórborgum á borð við Hong Kong og New York. Kristján Einar Kristjánsson, Formúlusérfræðingur 365, fór yfir tímabilið sem framundan er í Formúlu E í tveimur upphitunarþáttum sem má sjá hér að neðan.
Formúla Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira