Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Taylor Hill er andlit haustherferðar Topshop Glamour Töffaraleg götutíska fyrir Valentino sýninguna Glamour 270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour