Alonso notar uppfærða Honda vél í Japan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. október 2016 15:30 Fernando Alonso ásamt Yusuke Hasegawa, yfirmanni Honda. Vísir/Getty Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Vélin var fyrst prófuð á æfingum fyrir malasíska kappaksturinn um síðustu helgi. Honda telur að vélin geti skilað framförum án þess að fórna áreiðanleika. Í uppfærslunni felst léttari vélarblokk og endurhannað púst. Uppfærslan miðar að því að auka sparneytni vélarinnar. Japanski framleiðandinn hefur staðfest að Alonso muni notast við vélina alla helgina og til loka tímabilsins. Hann mun ekki þurfa að sæta refsingu vegna þessa enda tók hann refsinguna út í Malasíu. Jenson Button, liðsfélagi Alonso mun ekki notast við uppfærðu vélina um helgina. Hann mun nota eldri útfærslu til að forðast refsingu. Það verður svo líklega í næstu keppni á eftir Japan, í Austin, Texas sem Button notar nýju vélina fyrst. Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Honda hefur gefið grænt ljós á að Fernando Alonso noti uppfærða vél í japanska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Vélin var fyrst prófuð á æfingum fyrir malasíska kappaksturinn um síðustu helgi. Honda telur að vélin geti skilað framförum án þess að fórna áreiðanleika. Í uppfærslunni felst léttari vélarblokk og endurhannað púst. Uppfærslan miðar að því að auka sparneytni vélarinnar. Japanski framleiðandinn hefur staðfest að Alonso muni notast við vélina alla helgina og til loka tímabilsins. Hann mun ekki þurfa að sæta refsingu vegna þessa enda tók hann refsinguna út í Malasíu. Jenson Button, liðsfélagi Alonso mun ekki notast við uppfærðu vélina um helgina. Hann mun nota eldri útfærslu til að forðast refsingu. Það verður svo líklega í næstu keppni á eftir Japan, í Austin, Texas sem Button notar nýju vélina fyrst.
Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00 Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30
Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. 1. október 2016 12:00
Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. 2. október 2016 23:30