Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 6. október 2016 11:00 Þetta er Iphone-hulstrið sem öllum langar til að eignast. Myndir/Getty Tískusýning Louis Vuitton fyrir vorið 2017 fór fram í gær á seinasta degi tískuvikunnar í París. Þar var margt sem stóð upp úr en þar ber helst að nefna nýjustu viðbótin í vörulínuna þeirra. Símahulstur sem eru byggð eins og frægu ferðatöskurnar þeirra. Í staðin fyrir tösku voru margar fyrirsætur sendar niður tískupallinn með símahulstrin sem sinn aðal fylgihlut. Þarf maður í rauninni eitthvað annað en Louis Vuitton símahulstur? CALL TIME TOMORROW 10.AM @louisvuitton #lvss17 A photo posted by (@nicolasghesquiere) on Oct 4, 2016 at 12:25pm PDT Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Tískusýning Louis Vuitton fyrir vorið 2017 fór fram í gær á seinasta degi tískuvikunnar í París. Þar var margt sem stóð upp úr en þar ber helst að nefna nýjustu viðbótin í vörulínuna þeirra. Símahulstur sem eru byggð eins og frægu ferðatöskurnar þeirra. Í staðin fyrir tösku voru margar fyrirsætur sendar niður tískupallinn með símahulstrin sem sinn aðal fylgihlut. Þarf maður í rauninni eitthvað annað en Louis Vuitton símahulstur? CALL TIME TOMORROW 10.AM @louisvuitton #lvss17 A photo posted by (@nicolasghesquiere) on Oct 4, 2016 at 12:25pm PDT
Mest lesið Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour