Hamilton ósáttur: Vil fá svör af hverju minn bíll er sá eini sem er til vandræða Kristinn Páll Teitsson skrifar 2. október 2016 23:30 Hamilton þurfti að draga sig úr keppni í dag. Vísir/getty Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. Eldur kviknaði í bíl Hamilton sem var með gott forskot á 43. hring kappaksturins og þurfti hann því að hætta. Liðsfélagi hans og andstæðingur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra, Nico Rosberg, lenti í þriðja sæti og náði því að bæta við forskotið i baráttunni um heimsmeistaratitilinn. „Ég vill fá einhver svör, við erum með átta vélar í keppninni og aðeins mín er að bila trekk í trekk. Ég er að berjast um titilinn og það er bara mín vél sem er alltaf til vandræða. Þetta getur ekki verið tilviljun,“ sagði Hamilton og hélt áfram: „Eitthvað eða einhver vill ekki að ég verji titilin en ég mun ekki gefast upp fyrr en það er úr sögunni. Mér líður eins og æðri máttarvöld séu að stríða mér en ég er svo heppinn að ég hef verið blessaður með mörgum frábærum möguleikum sem ég er þakklátur fyrir.“ Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, breski ökuþórinn sem keppir fyrir Mercedes í Formúlu 1 er bálreiður út í tæknimenn liðsins eftir að bilun olli því að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum fyrr í dag. Eldur kviknaði í bíl Hamilton sem var með gott forskot á 43. hring kappaksturins og þurfti hann því að hætta. Liðsfélagi hans og andstæðingur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra, Nico Rosberg, lenti í þriðja sæti og náði því að bæta við forskotið i baráttunni um heimsmeistaratitilinn. „Ég vill fá einhver svör, við erum með átta vélar í keppninni og aðeins mín er að bila trekk í trekk. Ég er að berjast um titilinn og það er bara mín vél sem er alltaf til vandræða. Þetta getur ekki verið tilviljun,“ sagði Hamilton og hélt áfram: „Eitthvað eða einhver vill ekki að ég verji titilin en ég mun ekki gefast upp fyrr en það er úr sögunni. Mér líður eins og æðri máttarvöld séu að stríða mér en ég er svo heppinn að ég hef verið blessaður með mörgum frábærum möguleikum sem ég er þakklátur fyrir.“
Formúla Tengdar fréttir Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Eldur í bílnum kostaði Hamilton | Tvöfaldur Red Bull sigur Titilvonir breska ökuþórsins Lewis Hamilton snarminnkuðu eftir að hann þurfti að hætta keppni í Malasíukappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar eldur kom upp í bifreið hans á 43. hring. 2. október 2016 11:30