Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 2. október 2016 17:00 Það er komin ný viðbót við þessa glæsilegu fjölskyldu. Mynd/Getty Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni. Mest lesið Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour
Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni.
Mest lesið Er Karl að kveðja? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kynlífsdagbók Jóns Gests og Natalíu Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Grófa flísefnið í aðalhlutverki Glamour